Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:52:01
Ég mæli ekki bara fyrir minn munn,
heldur þeirra sem þið hafið fordæmt.

:52:05
Ég tala í nafni þeirra og nafni Fletchers
Christians fyrir alla menn á hafi úti.

:52:09
Þessir menn biðja ekki um þægindi.
Þeir biðja ekki um öryggi.

:52:12
Ef þeir gætu talað við ykkur segðu þeir:
:52:15
"Leyfið okkur að velja skyldu okkar.
:52:17
Ekki val þræls heldur
heldur frjáIs Englendings."

:52:20
Þeir biðja bara um frelsi sem
England ætlast til að allir njóti.

:52:25
Ef einn meðal ykkar tryði því...
Einn maður.

:52:28
Hann gæti stjórnað enska flotanum.
:52:30
Hann gæti siglt um höfin fyrir England.
:52:33
Ef hann kallaði þá til skyldustarfa
án þess að húðstrýkja þá,

:52:36
heldur með því
að lyfta hjarta þeirra,

:52:39
Þeirra...
:52:43
Þetta er allt og sumt.
:52:51
Roger Byam, miðskipsmaður.
:52:53
Eftir að hafa hlýtt á rökin gegn þér
og þína eigin vörn,

:52:58
úrskurðar þessi réttur að þú
skulir dæmast til hengingar

:53:02
um borð í herskipi hans hátignar
og á þeim tíma

:53:05
sem foringjar flotamálaráðuneytisins,
:53:09
Stóra-Bretlands og Írlands ákveða.
:53:13
Fangi og fylgdarlið, í röð.
:53:15
Til vinstri, snú. Fljótt, beinir.
:53:20
Hér með slít ég þessum rétti.
:53:35
Herra minn, leyfist mér að óska
réttinum til hamingju?

:53:39
Bligh skipherra, að mínu mati,
var ferð þín í opnum báti

:53:43
merkilegasta sigling í sögu sæferða.
:53:47
Ég dáist að skipstjórnarkunnáttu þinni
og hugrekki en...

:53:55
Liðssveit, komið.

prev.
next.