Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:54:08
Takk, vinur.
:54:13
Ég hef séð þau, herra, svo er þér
og vinum þínum fyrir að þakka.

:54:16
Eiginkonunni líður vel, herra.
:54:18
Og ég þekkti varla strákinn,
hann hefur stækkað svo mikið.

:54:21
Þú tryðir því ekki,
eins og snýtt úr nös.

:54:23
Það gleður mig, Tom.
:54:25
Sjáðu, herra. Eins og sú sem hún gaf
mér daginn sem við sigldum til Tahiti.

:54:31
Veistu, herra, að siglingar
virðast vera eins og draumur.

:54:35
Jafnfjarri og eyjarnar.
:54:39
Ég man hvernig hr. Christian
talaði við mig þennan dag.

:54:42
Hann hressti mig við.
:54:46
Hvar heldurðu að hann sé núna, herra?
:54:49
Ég vildi gjarna vita það.
:54:52
Eitt er víst, hann fór með skipið
út fyrir kortlögð svæði.

:54:56
Skyldi hann hafa fundið eyjuna?
:55:07
- Hvað fannstu herra?
- Ný heimkynni ykkar, piltar.

:55:11
Þarna er Pitcairneyja.
:55:13
- Hvorki skipalægi né lendingarstaður.
- Þess vegna valdi ég hana.

:55:16
Ég hyggst sigla Bounty í land,
ná sem flestu og síðan brenna það.

:55:20
- Það væri óráð að brenna skipið.
- Annars værum við flón.

:55:23
Ef ein sigla er eftir í augsýn
verður okkur aldrei borgið.

:55:26
- Við getum ekki brennt skipið.
- Við getum aldrei farið til baka.

:55:28
Það verður ekki aftur snúið, vinur.
:55:30
Þegar í land er komið verðum við þar.
:55:32
Þetta skip eru síðustu tengslin við heima-
landið. Einmanalegt að deyja þarna.

:55:35
Nóg til að lifa á.
Það er sóI og jörð og vatn.

:55:38
Það getur verið helvíti eða heimili
eins og við kjósum að hafa það.

:55:41
Við minnumst þessa alla ævi
með eftirsjá.

:55:44
Og munið af hverju við tókum skipið.
:55:47
Þeir geta ekki þvingað ykkur þar
né látið ykkur svelta né hýtt ykkur.

:55:52
Við óttumst ekki nýtt líf.
:55:54
Meðan við lifum með sóma og sjálfs-
virðingu þá getum við það og verðum.

:55:58
Sjálfra okkar vegna og barna okkar.

prev.
next.