Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:55:07
- Hvað fannstu herra?
- Ný heimkynni ykkar, piltar.

:55:11
Þarna er Pitcairneyja.
:55:13
- Hvorki skipalægi né lendingarstaður.
- Þess vegna valdi ég hana.

:55:16
Ég hyggst sigla Bounty í land,
ná sem flestu og síðan brenna það.

:55:20
- Það væri óráð að brenna skipið.
- Annars værum við flón.

:55:23
Ef ein sigla er eftir í augsýn
verður okkur aldrei borgið.

:55:26
- Við getum ekki brennt skipið.
- Við getum aldrei farið til baka.

:55:28
Það verður ekki aftur snúið, vinur.
:55:30
Þegar í land er komið verðum við þar.
:55:32
Þetta skip eru síðustu tengslin við heima-
landið. Einmanalegt að deyja þarna.

:55:35
Nóg til að lifa á.
Það er sóI og jörð og vatn.

:55:38
Það getur verið helvíti eða heimili
eins og við kjósum að hafa það.

:55:41
Við minnumst þessa alla ævi
með eftirsjá.

:55:44
Og munið af hverju við tókum skipið.
:55:47
Þeir geta ekki þvingað ykkur þar
né látið ykkur svelta né hýtt ykkur.

:55:52
Við óttumst ekki nýtt líf.
:55:54
Meðan við lifum með sóma og sjálfs-
virðingu þá getum við það og verðum.

:55:58
Sjálfra okkar vegna og barna okkar.
:56:01
Þeir sem vilja brenna það?
:56:03
- Brennum það til ösku.
- Já, já.

:56:06
Gott og vel. Við komum konum
og börnum í land

:56:08
og síðan siglum við því á land.
:56:36
Þetta er mikið báI, herra.
:56:40
Góð, ensk eik.
:56:43
Aga var haldið við.
:56:45
Uppreisnarmönnunum sem játuðu
hefur verið refsað.

:56:48
En við komum til að leggja fram
gögn til varnar Roger Byam,

:56:50
því við teljum hann vera saklausan.
:56:53
Og það er meira í húfi,
yðar hátign, en líf hans.

:56:57
Það eru engar ýkjur þegar
við segjum að nýr skilningur


prev.
next.