Mutiny on the Bounty
prev.
play.
mark.
next.

:56:01
Þeir sem vilja brenna það?
:56:03
- Brennum það til ösku.
- Já, já.

:56:06
Gott og vel. Við komum konum
og börnum í land

:56:08
og síðan siglum við því á land.
:56:36
Þetta er mikið báI, herra.
:56:40
Góð, ensk eik.
:56:43
Aga var haldið við.
:56:45
Uppreisnarmönnunum sem játuðu
hefur verið refsað.

:56:48
En við komum til að leggja fram
gögn til varnar Roger Byam,

:56:50
því við teljum hann vera saklausan.
:56:53
Og það er meira í húfi,
yðar hátign, en líf hans.

:56:57
Það eru engar ýkjur þegar
við segjum að nýr skilningur

:57:00
ríkir nú í flotanum,
milli foringja og mannanna.

:57:03
Með því að skila Byam til skyldustarfa
staðfestir yðar hátign þann skilning.

:57:07
Og ekki aðeins í dag
heldur um ókomna tíð.

:57:16
Í svari við áfrýjun
Sir Joseph Banks

:57:19
og Hoods lávarðar,
flotaforingja

:57:21
og forseta herréttarins
sem Roger Byam var leiddur fyrir...

:57:30
Eru allir komnir um borð?
:57:31
- Síðasti báturinn kemur upp að hliðinni.
- Höldum til hafs.

:57:34
Skal gert, herra.
:57:41
- Skipið er ferðbúið, herra.
- Ljómandi.

:57:43
- Byam miðskipsmaður, mættur til starfa.
- Þú sérð um afturmastrið, Byam.

:57:47
- Ljómandi að fá þig, piltur minn.
- Þökk fyrir, herra.

:57:50
- Leyfist mér Byam?
- Vitanlega.

:57:53
Við höldum til Miðjarðarhafs, piltur minn.
Við siglum um höfin blá fyrir Englands.


prev.
next.