Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:08:03
-Þjónn?
-Já, frú?

:08:04
Viltu spyrja Rick hvort hann
vilji skála við okkur?

:08:07
Hann drekkur aldrei með viðskiptavinum.
Ég hef aldrei séð það.

:08:11
Af hverju eru veitingamenn
svo miklir uppskafningar?

:08:13
Viltu segja honum að ég stjórni
næststærsta bankanum í Amsterdam.

:08:17
Næststærsta? Rick kippir
sér lítið upp við það.

:08:20
Aðalbankastjórinn í Amsterdam
er nú yfir sætabrauðinu hér.

:08:23
Við getum hlakkað til nokkurs.
:08:27
Og faðir hans er vikapiltur.
:08:29
Gott.
:08:35
Allt í lagi. Rick
:08:58
Afsakaðu mig.
:09:02
Fyrirgefðu.
Þetta er einkasalur.

:09:04
Ósvífnin. Hver heldurðu...?
Ég veit að hér er stunað fjárhættuspil!

:09:08
Dirfstu ekki að útiloka mig!
:09:09
Hvað er að?
:09:11
Ég hef verið í öllum spilasölum
milli Honolúlú og Berlínar.

:09:14
Þér skjátlast ef þú heldur að ég
láti banna mér aðgang hér.

:09:18
Afsakið mig.
:09:19
Sæll, Rick.
:09:22
Peningar þínir eru
gildir á barnum.

:09:24
Hvað þá? Veistu hver ég er?
:09:26
Já. Þú ert heppinn
að barinn skuli vera þér opinn.

:09:28
Þetta er svívirðilegt.
Ég kæri þetta til angriff!

:09:34
Það mætti halda að þú hefðir
gert þetta alla ævi þína.

:09:38
-Af hverju ætti ég ekki að hafa gert það?
-Af engu.

:09:41
-Þegar þú komst fyrst hélt ég...
-Hvað hélstu?

:09:45
Hvaða rétt á ég á að hugsa?
:09:52
Má ég?
:09:55
Það var leitt með þýsku
sendiboðana tvo.

:09:57
Þeir voru heppnir. Í gær voru
þeir bara skrifstofublækur.


prev.
next.