Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:13:09
-Hver er heppinn nú?
-Við erum allir heppnir

:13:11
-Hve heppnir?
-Mjög heppnir

:13:13
Brosið þá
og bönkum enn einu sinni á við

:13:25
-Sæll, Rick.
-Sæll, Ferrari.

:13:27
Hvernig gengur reksturinn
á Bláa páfagauknum?

:13:28
-Vel, en mig langar að kaupa þinn stað.
-Hann er ekki til sölu.

:13:31
-Þú hefur ekki heyrt tilboð mitt.
-Hann er alls ekki til sölu.

:13:34
-Hvað viltu fá fyrir Sam?
-Ég versla ekki með fólk.

:13:38
Fólkið er helstu verðmætin
á Casablanca.

:13:40
Við getum stórgrætt á svörtum
markaði aðeins á flóttafólkinu.

:13:44
Viltu ekki reka fyrirtækið
þitt og láta mig reka mitt?

:13:47
Spyrjum Sam.
Kannski vill hann breyta til.

:13:50
Gerum það.
:13:51
Hvenær skilurðu að einangrunarstefna
er ekki hagkvæm?

:13:56
Ferrari vill fá þig í vinnu
á Bláa páfagauknum.

:13:59
Ég kann vel við mig hér.
:14:00
-Hann borgar þér helmingi meira.
-Ég hef engan tíma til að eyða peningum.

:14:04
Því miður.
:14:09
Úr einkabirgðum stjórans.
Því ég elska þig, Yvonne.

:14:13
Þegiðu.
:14:14
Ég skal þegja fyrir þig.
Því ég elska þig, Yvonne.

:14:20
Monsieur Rick.
:14:22
Þjóðverjar borguðu með þessari
ávísun. Er hún í lagi?

:14:30
Hvar varstu í gærkvöldi?
:14:31
Það er svo langt síðan
að ég man það ekki.

:14:34
-Sé ég þig í kvöld?
-Ég áætla aldrei svo langt fram í tímann.

:14:38
Aftur í glasið.
:14:39
-Hún er búin að fá nóg.
-Ekki hlusta á hann. Fylltu það.

:14:42
Yvonne, ég elska þig
en hann borgar mér.

:14:44
-Ég er leið á að láta þig...
-Sascha, fáðu leigubíl.

:14:47
-Við tökum kápuna þína.
-Slepptu mér!

:14:49
Þú ferð heim.
Þú ert búin að drekka of mikið.

:14:57
Hver þykistu vera
að ráðskast svona með mig?

:14:59
Ég var auli
að falla fyrir þér.


prev.
next.