Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:14:00
-Hann borgar þér helmingi meira.
-Ég hef engan tíma til að eyða peningum.

:14:04
Því miður.
:14:09
Úr einkabirgðum stjórans.
Því ég elska þig, Yvonne.

:14:13
Þegiðu.
:14:14
Ég skal þegja fyrir þig.
Því ég elska þig, Yvonne.

:14:20
Monsieur Rick.
:14:22
Þjóðverjar borguðu með þessari
ávísun. Er hún í lagi?

:14:30
Hvar varstu í gærkvöldi?
:14:31
Það er svo langt síðan
að ég man það ekki.

:14:34
-Sé ég þig í kvöld?
-Ég áætla aldrei svo langt fram í tímann.

:14:38
Aftur í glasið.
:14:39
-Hún er búin að fá nóg.
-Ekki hlusta á hann. Fylltu það.

:14:42
Yvonne, ég elska þig
en hann borgar mér.

:14:44
-Ég er leið á að láta þig...
-Sascha, fáðu leigubíl.

:14:47
-Við tökum kápuna þína.
-Slepptu mér!

:14:49
Þú ferð heim.
Þú ert búin að drekka of mikið.

:14:57
Hver þykistu vera
að ráðskast svona með mig?

:14:59
Ég var auli
að falla fyrir þér.

:15:01
-Farðu með henni. Hún á að fara heim.
-Já, stjóri.

:15:03
Komdu strax aftur.
:15:04
Já, stjóri.
:15:17
-Sæll, Rick.
-Sæll, Louis.

:15:19
Hvílíkt bruðl að kasta
konum þannig burt.

:15:21
Þær kunna að verða
sjaldséðar einhvern tímann.

:15:23
Ég ætti að fara til Yvonne.
Kannski næ ég henni.

:15:27
Þú ert sannur lýðræðissinni
þegar konur eiga í hlut.

:15:39
Ef hann kemur orði að verður
það stórsigur fyrir Ítali.

:15:46
Vélin til Lissabon.
:15:52
Vildirðu vera í henni?
:15:54
Því þá? Hvað er í Lissabon?
:15:56
Flugvélin til Ameríku.
:15:58
Ég hef hugleitt af hverju þú
ferð ekki aftur til Bandaríkjanna.


prev.
next.