Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:19:00
Af því að mig grunar
að undir kaldhæðnisskelinni...

:19:04
...ertu viðkvæmur innst inni.
:19:06
Hlæðu bara.
Ég veit hvað þú hefur gert.

:19:09
Ég bendi á tvö atriði.
:19:12
1935 smyglaðirðu byssum
til Eþíópíu.

:19:15
1936 barðistu á Spáni
með lýðveldissinnum.

:19:19
Og fékk það vel launað
í báðum tilvikum.

:19:22
Sigurvegaranir hefðu
borgað miklu betur.

:19:24
Kannski.
:19:26
Þú virðist ákveðinn
í að halda Laszlo hér.

:19:29
Ég hef fyrirmæli.
:19:31
Ég skil. Gestapo flengir þig.
:19:33
Þú ofmetur áhrifamátt
Gestapo.

:19:36
Ég skipti mér ekki af þeim
og þeir ekki af mér.

:19:39
Í Casablanca ræð ég sjálfur
örlögum mínum.

:19:41
-Ég er...
-Strasser majór er kominn.

:19:44
-Hvað varstu að segja?
-Hafðu mig afsakaðan.

:19:55
Carl, sjáðu til þess að majórinn
fái gott borð nálægt dömunum.

:19:59
Ég lét hann fá það besta; hann er þýskur
og hefði hvort sem væri tekið það.

:20:05
Takið hann hljóðlega.
Tveir menn við hverjar dyr.

:20:12
-Allt er til reiðu, herra.
-Byrjið.

:20:20
-Gott kvöld, herrar mínir.
-Gott kvöld, höfuðsmaður.

:20:22
-Viltu ekki setjast hjá okkur?
-Þakka þér fyrir.

:20:25
Það gleður mig að þú skulir
vera hér, majór.

:20:27
Kampavín og dós af kavíar.
:20:29
Ég mæli með Veuve Clicquot '26.
Gott, franskt vín.

:20:33
Ágætt, herra minn.
:20:35
-Mjög athyglisverður staður.
-Einkum í kvöld.

:20:38
Þú sérð handtekinn manninn
sem myrti sendiboðana þína.

:20:42
Ég bjóst ekki við
neinu minna.

:20:43
Monsieur Ugarte.
:20:48
-Viltu koma með okkur?
-Vissulega.

:20:51
Má ég fyrst skipta
spilapeningunum?


prev.
next.