Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:21:00
Mjög heppinn.
Tvö þúsund, takk.

:21:04
Tvö þúsund.
:21:10
Þökk fyrir.
:21:25
Rick, hjálpaðu mér!
:21:26
-Vertu ekki kjáni. Þú kemst ekki undan.
-Rick, feldu mig. Hjálpaðu mér!

:21:30
Gerðu eitthvað!
:21:31
Rick!
:21:37
Ágætt, höfuðsmaður.
:21:38
Þegar þeir sækja mig
hjálparðu mér vonandi betur.

:21:41
Ég set mig ekki í hættu
fyrir neinn.

:21:43
Afsakið þetta ónæði
en nú er það afstaðið.

:21:47
Setjist og látið ykkur líða vel.
Skemmtið ykkur. Allt í lagi, Sam.

:21:58
Þetta er Heinrich Strasser,
majór úr þriðja ríkinu.

:22:02
-Komdu sæll.
-Sæll vertu.

:22:03
Þú þekkir herra Heinz
úr þriðja ríkinu.

:22:06
Sestu hjá okkur, hr. Rick.
:22:12
Okkur er sýndur mikill
heiður í kvöld.

:22:13
Strasser á sinn þátt í að allt
þetta orð fer af þriðja ríkinu.

:22:17
Þú tönnlast á þriðja ríkinu eins
og þú búist við fleiri ríkjum.

:22:20
Sjálfur tek ég því
sem að höndum ber, majór.

:22:24
Væri þér sama þótt ég
spyrði nokkurra spurninga?

:22:26
-Auðvitað óopinberlega.
-Þú mátt hafa það opinbert.

:22:29
-Hverrar þjóðar ertu?
-Ég er drykkjumaður.

:22:33
Þar með er Rick heimsborgari.
:22:35
Ég fæddist í New York
ef hjálp er í því.

:22:38
Sagt er að þú hafir komið hingað
frá París þegar borgin var tekin.

:22:41
Þetta virðist ekki
vera neitt leyndarmál.

:22:43
Ert þú einn þeirra sem geta ekki
hugsað sér þjóðverja í elsku París?

:22:48
Ég hef engar sérstakar
mætur á París.

:22:50
Geturðu ímyndað þér
okkur í London?

:22:52
Spyrðu mig að því
þegar þið komið þangað.

:22:54
-Háttvísin!
-Hvað um New York?

:22:57
Það eru hverfi í New York sem ég
ræð ykkur frá að reyna að taka.


prev.
next.