Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:22:02
-Komdu sæll.
-Sæll vertu.

:22:03
Þú þekkir herra Heinz
úr þriðja ríkinu.

:22:06
Sestu hjá okkur, hr. Rick.
:22:12
Okkur er sýndur mikill
heiður í kvöld.

:22:13
Strasser á sinn þátt í að allt
þetta orð fer af þriðja ríkinu.

:22:17
Þú tönnlast á þriðja ríkinu eins
og þú búist við fleiri ríkjum.

:22:20
Sjálfur tek ég því
sem að höndum ber, majór.

:22:24
Væri þér sama þótt ég
spyrði nokkurra spurninga?

:22:26
-Auðvitað óopinberlega.
-Þú mátt hafa það opinbert.

:22:29
-Hverrar þjóðar ertu?
-Ég er drykkjumaður.

:22:33
Þar með er Rick heimsborgari.
:22:35
Ég fæddist í New York
ef hjálp er í því.

:22:38
Sagt er að þú hafir komið hingað
frá París þegar borgin var tekin.

:22:41
Þetta virðist ekki
vera neitt leyndarmál.

:22:43
Ert þú einn þeirra sem geta ekki
hugsað sér þjóðverja í elsku París?

:22:48
Ég hef engar sérstakar
mætur á París.

:22:50
Geturðu ímyndað þér
okkur í London?

:22:52
Spyrðu mig að því
þegar þið komið þangað.

:22:54
-Háttvísin!
-Hvað um New York?

:22:57
Það eru hverfi í New York sem ég
ræð ykkur frá að reyna að taka.

:23:02
-Hver vinnur stríðið?
-Ég veit ekkert um það.

:23:05
Rick er hlutlaus um allt.
Og einnig...

:23:08
...hvað varðar konur.
:23:10
Þú hefur ekki alltaf gætt
hlutleysisins svo vandlega.

:23:12
Við erum með nákvæma skrá um þig.
:23:16
"Richard Blaine, Bandaríkjunum,
37 ára. Má ekki snúa aftur heim."

:23:20
Ástæðan er óljós.
Við vitum hvað þú gerðir í París.

:23:23
Og af hverju þú fórst þaðan.
Við segjum ekki frá því.

:23:27
Er ég í alvöru brúneygur?
:23:29
Þú fyrirgefur forvitni mína.
:23:31
Óvinur Ríkisins er kominn
til Casablanca...

:23:34
...og við leitum allra þeirra
sem geta orðið að liði.

:23:37
Ég hef aðeins íþróttaáhuga á því
hvort Laszlo verður hér eða fer.

:23:42
Hefurðu enga samúð
með refnum í þessu tilviki?

:23:45
Ekki að ráði. Ég skil líka
sjónarmið veiðihundsins.

:23:49
Laszlo skrifaði verstu lygar í blöðin
í Prag þar til við tókum borgina.

:23:53
Eftir það prentaði hann
hneykslissnepla í kjallara.

:23:58
Það verður auðvitað að játa
að hann er mjög hugrakkur.


prev.
next.