Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:24:01
Hann er snjall og hefur
þrisvar gengið okkur úr greipum.

:24:03
Hann hélt þessu áfram í París.
Við látum það ekki endurtaka sig.

:24:07
Afsakið. Þið sinnið stjórnmálum
en ég rek veitingahús.

:24:11
Vertu sæll, Blaine.
:24:13
Þarna sérðu. Þú þarft ekki
að hafa áhyggjur af Rick.

:24:16
Kannski.
:24:21
Já, herra?
:24:22
-Ég á pantað borð. Victor Laszlo.
-Já, herra. Þessa leið.

:24:52
Tvo Cointreaux, takk.
:24:56
Ég hef engan séð
sem er líkur Ugarte.

:24:58
Victor, mér finnst sem við
eigum ekki að vera hér.

:25:02
Ef við förum út svo fljótt
verður tekið eftir okkur.

:25:05
Kannski er hann annars
staðar í húsinu.

:25:08
Afsakið, en þið virðist
vera á leið til Ameríku.

:25:12
Þið getið selt þennan hring. Ég verð
að selja hann og færi mikla fórn.

:25:17
-Þökk fyrir en ég held...
-Kannski handa dömunni.

:25:19
Þessi hringur er einstakur.
:25:23
Já, ég hef mikinn áhuga.
:25:25
Gott.
:25:27
Nafnið?
:25:28
Berger, Norðmaður.
Til þjónustu reiðubúinn.

:25:32
Sjáumst síðar á barnum.
:25:34
Við kaupum ekki hringinn en þakka
þér fyrir að sýna okkur hann.

:25:36
-Svo góð kaup. Er það ákveðið?
-Já.

:25:42
-Monsieur Laszlo, ekki satt?
-Jú.

:25:44
Renault lögreglustjóri.
:25:46
Hvað viltu?
:25:48
Bjóða þig velkominn til Casablanca
og óska þér ánægjulegrar veru hér.

:25:51
Svo frægir gestir koma
ekki oft hingað.

:25:54
Þakka þér fyrir.
Viltu fyrirgefa mér?

:25:56
Núverandi, frönsk stjórnvöld hafa
ekki alltaf verið svo hjartanleg.


prev.
next.