Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

:50:02
Getur hugsast að Laszlo
fái vegabréfsáritun?

:50:04
Ég er hræddur um ekki.
Ég harma það, monsieur.

:50:07
Kannski kann ég vel
við mig í Casablanca.

:50:09
Og ungfrúin?
:50:11
-Hafðu ekki áhyggjur af mér.
-Viltu ekki segja neitt fleira?

:50:15
Ekkert liggur á.
Þú hefur meira en nógan tíma.

:50:18
Þú gætir þurft að vera
óendanlega í Casablanca.

:50:21
Eða þú getur farið til Lissabon
á morgun. Með einu skilyrði.

:50:24
Hvað er það?
:50:25
Þú veist hver er foringi neðanjarðar-
hreyfingarinnar í París, Prag...

:50:28
...Brussel, Amsterdam, Osló,
Belgrad, Aþenu...

:50:32
-Jafnvel Berlín.
-Jafnvel í Berlín.

:50:35
Ef þú gefur upp nöfn þeirra
og verustaði færðu áritun.

:50:39
Og hefur þann heiður að hafa
þjónað þriðja ríkinu.

:50:42
Ég var í þýskum
fangabúðum í heilt ár.

:50:45
Sá heiður endist mér
alla ævi.

:50:47
Gefurðu okkur nöfnin?
:50:50
Ef ég gaf ekki upp
nöfnin í fangabúðum...

:50:52
...þar sem þið höfðuð betri
fortöluaðferðir...

:50:56
...fer ég alls ekki
að gera það núna.

:50:58
Segjum að þið hafið uppi
á þeim og drepið þá.

:51:01
Segjum að þið myrtuð
okkur öll.

:51:03
Mörg hundruð þúsund manns um alla
Evrópu kæmu í stað okkar.

:51:07
Jafnvel nasistar eru ekki
svo fljótir að drepa.

:51:09
Þú ert sagður mælskur.
Ég get vel skilið það.

:51:13
En þér skjátlast.
:51:14
Þú sagðir að menn gætu komið
í stað óvina Ríkisins.

:51:17
Á þessu er ein undantekning.
:51:19
Enginn getur komið í þinn stað
ef þú lentir í óhappi...

:51:21
...við að reyna að flýja.
:51:25
Þú dirfist ekki að reyna
að stöðva mig hér.

:51:27
Þessi hluti Frakklands
er enn óhernuminn.

:51:29
Öll hlutleysisbrot koma
óorði á höfuðsmanninn.

:51:32
-Eins og það er á mínu færi.
-Þakka þér fyrir.

:51:34
Í gærkvöldi léstu í ljós
áhuga á Señor Ugarte.

:51:39
Já.
:51:40
Þú ert með boð til hans.
:51:43
Ekkert áríðandi.
Má ég tala við hann núna?

:51:46
Samtalið yrði fremur einhliða.
:51:49
Ugarte er dáinn.
:51:57
Ég vinn að skýrslugerð.
:51:58
Við höfum ekki ákveðið
hvort hann framdi sjálfsvíg...


prev.
next.