Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

1:15:00
Auðvitað verð ég varkár.
1:15:43
Þú ert mjög stöndugur,
herra Rick.

1:15:46
Hve lengi hef ég ráð á
að hafa lokað?

1:15:48
Tvær vikur eða þrjár.
1:15:50
Kannski þarf ég þess ekki.
Oft hafa mútur dugað.

1:15:52
Á meðan halda allir
launum sínum.

1:15:55
Þakka þér fyrir.
1:15:56
Það gleður Sascha að heyra það.
1:15:58
Ég skulda honum peninga.
1:16:00
-Viltu ljúka við að læsa hér?
-Ég geri það.

1:16:03
-Þá fer ég á fundinn...
-Ekki segja mér það.

1:16:06
Ég geri það ekki.
1:16:08
Góða nótt.
1:16:10
Góða nótt, hr. Rick.
1:16:28
-Hvernig komstu inn?
-Upp stigana frá götunni.

1:16:31
Ég sagði að þú myndir koma
en þú ert á undan áætlun.

1:16:35
Viltu ekki setjast?
1:16:36
-Richard, ég varð að hitta þig.
-"Richard" aftur eins og í París.

1:16:39
Ertu hér í tengslum
við flutningsbréfin?

1:16:43
Ég verð ekki einmana
meðan ég hef þau.

1:16:46
Settu upp hvaða verð sem er
en láttu mig fá bréfin.

1:16:48
Ég talaði um þetta við manninn
þinn. Það verður ekki samið.

1:16:52
Ég veit hvað þér finnst um mig...
1:16:53
...en láttu tilfinningar þínar
víkja fyrir því sem er brýnna.

1:16:56
Þarf ég að heyra aftur
hve mikill maðurinn þinn er...

1:16:58
...og hvað hann berst fyrir
mikilvægum málstað?


prev.
next.