Casablanca
prev.
play.
mark.
next.

1:19:00
Þú værir horfinn úr lífi mínu.
1:19:22
Daginn sem þú fórst frá París...
1:19:26
...þú ættir að vita hvernig mér leið.
1:19:29
Ef þú vissir hve ég elskaði þig.
1:19:33
Hve mjög ég elska þig enn.
1:19:49
Og síðan?
1:19:52
Skömmu eftir að við Victor giftumst
fór hann aftur til Tékkóslóvakíu.

1:19:56
Hans var þörf í Prag.
En þar biðu Gestapo-menn hans.

1:20:00
Tvær línur í blaðinu:
1:20:01
"Victor Laszlo handtekinn.
Sendur til fangabúða."

1:20:05
Ég var viti mínu fjær
og frétti ekkert í marga mániuði.

1:20:08
Síðan kom það.
1:20:09
Hann var dáinn.
Skotinn þegar hann reyndi að flýja.

1:20:12
Ég var einmana. Ég átti ekkert,
jafnvel ekki vonina.

1:20:16
Þá kynntist ég þér.
1:20:18
Af hverju varstu ekki hreinskilin?
Þú leyndir því að þú værir gift.

1:20:21
Það var ekki leyndarmál mitt.
Victor vildi að svo væri.

1:20:24
Jafnvel nánustu vinir okkar
vissu ekki af því.

1:20:27
Þannig verndaði hann mig.
Ég vissi af störfum hans.

1:20:30
Ef Gestapo kæmist að því að ég væri
konan hans yrði ég í hættu...

1:20:33
...og líka þeir sem ynnu fyrir okkur.
1:20:35
Hvenær komstu að því
að hann var lifandi?

1:20:39
Rétt áður en þú og ég
ætluðum að fara frá París.

1:20:41
Vinur minn kom og sagði mér
að Victor væri á lífi.

1:20:44
Hann var falinn í flutningabíl
í útjaðri Parísar.

1:20:47
Hann var veikur og þarfnaðist mín.
1:20:51
Ég vildi segja þér það
en þorði það ekki.

1:20:53
Ég vissi að þú hefðir ekki farið
og Gestapo hefði náð þér...


prev.
next.