Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:05:03
Hann hefur ekki unnið
í 1 1 hlaupum.

:05:06
En hann hefur tvisvar
fengið verðlaunafé. . .

:05:08
. . .og í dag hleypur hann í 3000 dala
hlaupi. Á að vera borðleggjandi!

:05:13
Hvað heitirðu?
:05:14
McCloud. Frank.
Undan John, móðir Helen.

:05:18
Ég er fröken Dawn.
:05:19
Fröken Gaye Dawn.
:05:20
Hann vill tala við þig.
:05:27
Hafðu okkur afsakaða.
:05:37
Hver er þetta?
:05:38
-Ég veit það ekki.
-Hvað vill hann?

:05:40
Temple gamli.
:05:42
Ef þú ert að hugsa um
að gista hér. . .

:05:45
. . .þá er hótelið lokað.
:05:46
-Það verður opnað eftir mánuð.
-Af hverju ert þú hér?

:05:49
-Við erum gestir.
-En þú sagðir. . .

:05:51
Samkvæmt sérstöku samkomulagi.
:05:54
Ég ætla ekki að vera hér
en vil bara hitta Temple.

:05:56
Af hverju sagðirðu það ekki?
:05:58
Hann er hjá bátaskýlinu.
:06:21
Hr. Temple?
:06:23
Ég heiti McCloud.
Frank McCloud.

:06:25
McCloud?
:06:28
Ekki McCloud majór?
:06:30
Jú.
:06:31
Nora!
:06:32
Nora! Nora!
:06:34
Komdu hingað!
Hvenær komstu hingað?

:06:36
Fyrir nokkrum mínútum.
Ég er á leið til Key West.

:06:38
Komstu með rútunni?
Ég sá að hún stansaði.

:06:41
Nora!
:06:42
Flýttu þér.
:06:43
Komdu hingað.
:06:45
Sjáðu hver er kominn.
:06:47
Hún er kona George.
:06:49
Þetta er Frank McCloud majór.
:06:51
Komdu sæl.
:06:52
Við maðurinn þinn vorum
í sömu deild erlendis.

:06:55
Hún veit það vel.
:06:56
Ég skrifaði þér bréf, majór,
til St. Louis.

:06:58
Það var sent til Portland, St. Paul
og Memphis en síðan endursent.


prev.
next.