Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:06:21
Hr. Temple?
:06:23
Ég heiti McCloud.
Frank McCloud.

:06:25
McCloud?
:06:28
Ekki McCloud majór?
:06:30
Jú.
:06:31
Nora!
:06:32
Nora! Nora!
:06:34
Komdu hingað!
Hvenær komstu hingað?

:06:36
Fyrir nokkrum mínútum.
Ég er á leið til Key West.

:06:38
Komstu með rútunni?
Ég sá að hún stansaði.

:06:41
Nora!
:06:42
Flýttu þér.
:06:43
Komdu hingað.
:06:45
Sjáðu hver er kominn.
:06:47
Hún er kona George.
:06:49
Þetta er Frank McCloud majór.
:06:51
Komdu sæl.
:06:52
Við maðurinn þinn vorum
í sömu deild erlendis.

:06:55
Hún veit það vel.
:06:56
Ég skrifaði þér bréf, majór,
til St. Louis.

:06:58
Það var sent til Portland, St. Paul
og Memphis en síðan endursent.

:07:03
-Hefurðu fyrr komið hingað?
-Nei, herra.

:07:05
Það var rétt hjá George.
:07:07
Eyjarnar eru ólíkar þeim stöðum
sem ég hef séð. Og heitari.

:07:10
Það verður ekki svalara hér
fyrr en í nóvember.

:07:13
Hitamælirinn fer þá
niður í um 38 stig.

:07:16
Sandflugurnar og stungumýið
hverfur þá.

:07:19
Það verður líft á eyjunum
í svona þrjá mánuði.

:07:23
Fyrir utan ferðamennina.
:07:25
-Er þetta Svarti-Sesarsklettur?
-Hvernig veistu það?

:07:28
Ég hef aldrei komið hingað
en veit margt um eyjarnar.

:07:31
Þær voru eftirlætisumræðuefni
George.

:07:33
Hann gróf upp gull
sjóræningja þarna.

:07:37
Hann hélt alltaf í vonina um að finna
fjársjóð Svartskeggs.

:07:41
Hann hlýtur að hafa
grafið 1 0.000 holur.

:07:43
-Fann hann nokkuð?
-Vissulega.

:07:46
Salt vatn í hvert sinn.
:07:48
Hve lengi verðurðu hér?
:07:50
-Um klukkustund.
-Klukkustund?

:07:52
Þú getur séð af enn meiri tíma.
Við höfum margt að tala um.

:07:56
-Ég tala eins lengi og þú vilt.
-Þá verðurðu hér í nótt.


prev.
next.