Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:27:03
Hvað borðum við í kvöld?
:27:04
Kannski fisk?
:27:06
Skil ég það rétt að við séum
fangar ykkar?

:27:08
Orðum það svo, gamli.
:27:10
Þið verðið gestir okkar
um stund.

:27:15
Í Chicago í gamla daga kostaði
fiskskammturinn 1 0 dali.

:27:20
Þá var flogið með hann.
Hann var borinn fram. . .

:27:23
. . .í brúnum bréfpoka. . .
:27:26
Áttu kampavín?
:27:29
Ekkert kampavín.
:27:30
Þar fór í verra.
:27:32
Kampavín og fiskur.
:27:34
Þetta fer vel saman.
:27:41
Þessi er að ranka við sér.
:27:46
Finnst þér þú enn harður?
:28:02
Þú kemst ekki upp
með þetta, Rocco.

:28:14
Af hverju meiddirðu hann?
:28:16
Af því að hann er lögga.
:28:17
Hver ert þú?
:28:18
Af hverju ertu hér?
:28:20
-Svaraðu mér!
-Hættu að æpa, gamli maður.

:28:24
Johnny Rocco, auðvitað.
:28:27
Heitt vatn.
:28:31
Fáðu þér.
:28:35
Já, alveg rétt.
:28:37
Johnny Rocco.
:28:39
-Ég kannast við nafnið.
-Hver gerir það ekki?

:28:41
Johnny Rocco glæpamaður,
hr. Temple.

:28:44
Hinn eini og sanny Rocco.
:28:46
Rocco. Rocco?
:28:49
Hvað viltu, gamli?
Ég heyri fremur illa.

:28:51
Rocco!
:28:54
Hann sagði "Rocco. "

prev.
next.