Key Largo
prev.
play.
mark.
next.

:30:00
Þú hugsar eins og landar þínir
gerðu þegar þeir héldu. . .

:30:04
. . .að þeir gætu verið án manna
á borð við Johnny Rocco.

:30:07
Velkominn aftur.
Þetta voru mistök.

:30:09
Þjóðin iðrast þess að hafa
komið svona fram við þig.

:30:12
Stjóri, varstu í alvöru
svona mikill maður?

:30:14
Ertu í alvöru svona vitlaus?
:30:20
Já, ég er það.
:30:22
Já, ég var allt þetta.
:30:25
Og meira til.
:30:26
Þegar Rocco talaði
hlustuðu allir.

:30:29
Það sem Rocco sagði gilti.
:30:31
Enginn var eins
mikill og Rocco.

:30:33
Þannig verður það aftur,
bara í enn ríkari mæli.

:30:36
Ég læt aftur taka til mín síðar.
Þá fáið þið að sjá eitthvað.

:30:39
Ef sú stund rennur upp
að þínir nótar. . .

:30:42
. . .geta gengið um götur
um hábjartan daginn. . .

:30:44
. . .án þess að þurfa
að óttast fólk. . .

:30:47
Það er komið að því, Temple.
Þetta er komið.

:30:51
Þið þekkið mig öll.
:30:54
Hvað gengur að þér, spekingur?
:30:57
Út með það.
:30:59
Varstu ekki í stríðinu?
:31:01
-Fékkstu heiðursmerki?
-Fáein.

:31:04
-Hugrakkur?
-Ekki að ráði.

:31:07
-Af hverju lagðirðu þig þá í hættu?
-Ekki af neinu sérstöku.

:31:09
Hvað ertu að segja?
:31:12
Ég trúði nokkrum orðum.
:31:14
Hvaða orðum?
:31:16
Þau hljómuðu þannig:
:31:18
"En við leggjum ekki á okkur
þetta erfiði og færum mannsfórnir. . .

:31:22
. . .til að koma aftur í sama heim
og við áttum eftir síðasta stríð.

:31:35
Við berjumst við að hreinsa
heiminn af fornri illsku.

:31:39
Fornri illsku. "
:31:42
Um hvað snýst þetta?
:31:44
Ég man þessi orð.
:31:46
Þá erum við tveir um það.
:31:48
Við losum okkur við þína nóta
í eitt skipti fyrir öll.

:31:52
Þú kemur ekki aftur!
:31:54
Hver stöðvar mig, gamli maður?
:31:56
Ef ég væri ekki bæklaður. . .
:31:58
Þá talaðirðu ekki þannig.
Eða hvað?


prev.
next.