The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:43:03
Kvörtun? Gegn hverjum?
:43:06
Mér fyrir að vera með
ónæði á næturnar.

:43:09
Ég lagði ekki fram kvörtun.
:43:12
Einhver gerði það.
Þetta kom í morgun.

:43:16
Það er hún sem er með læti á nóttinni.
:43:20
- Hver?
- Gamla konan. Hún er ill.

:43:24
Hún gerir allt
til að gera okkur lífið erfitt,

:43:28
bara því stúlkan er fötluð.
:43:33
- Lagðir þú ekki fram kvörtun?
- Alls ekki.

:43:36
Það hefur verið hún.
:43:38
Ég spurðist fyrir niðri.
Þau bentu á þig.

:43:42
Við sofnum snemma, ólíkt henni.
:43:45
Hún er andvaka
og gengur um íbúðina,

:43:51
og færir til húsgögn.
:43:53
Hún heldur fyrir okkur vöku.
:43:56
Veistu hvað hún gerði, herra?
:43:59
Hún festi sóp við dyrnar hjá mér.
:44:02
Ég varð að opna hurðina
með öllum mínum kröftum.

:44:06
Ég tognaði á axlarvöðva.
Hún vill koma okkur á götuna.

:44:11
Hún getur það ekki.
:44:15
Ég er aldrei með neinn hávaða.
:44:18
Þó þú værir með hávaða
er ekki hægt að henda ykkur út.

:44:22
- Ertu viss?
- Fullkomlega.

:44:29
Guð blessi þig.
:44:32
Guð blessi þig herra. Takk fyrir.
:44:45
- Hvað með nágrannana?
- Ég venst þeim.

:44:49
Þetta er spurning um vana.
Þeir þurfa að venjast mér líka.

:44:57
Ef þeir ónáða þig frekar
kunnum við Símon aðferðir.


prev.
next.