The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:57:09
Já, ég veit!
:57:11
Ég er með hávaða.
:57:15
Þið hefðuð átt að banka
þegar þjófarnir voru hér.

:57:24
Kannski bönkuðu þau þá.
:57:35
Þetta gengur ekki lengur.
Þú hélst aftur vöku fyrir öllum.

:57:40
Allir nágrannarnir kvarta.
:57:43
Ertu að tala um síðustu nótt?
:57:45
Auðvitað.
Þú varst með djöfullegan hávaða.

:57:49
Ég líð ekki svona framkomu
eða þú verður að fara.

:57:53
Ég neyðist til að taka til minna ráða.
:57:56
Ég var rændur, herra Zy.
Ég er á leið á lögreglustöðina.

:58:01
Hvað áttu við?
Húsið mitt er virðulegur staður.

:58:05
- Ef þú ætlar að komast undan...
- Það er satt.

:58:09
Sjónvarpið er farið, myndavélin,
ein ferðataskan mín.

:58:15
Ég skil.
:58:17
Mér þykir fyrir því,
en hví ætlarðu til lögreglunnar?

:58:25
Til að tilkynna ránið.
:58:28
Sjáðu til, herra Trelkovsky.
:58:30
- Þetta er heiðarlegt hús.
- Það efa ég ekki...

:58:34
Leyfðu mér að klára.
Ég vel leigjendurna vandlega.

:58:39
Ég leigði þér íbúðina
því þú virtist heiðarlegur.

:58:42
Annars hefði ég neitað þér
þótt þú biðir mér milljón franka.

:58:46
Ef þú ferð til lögreglunnar,
:58:48
kemur hún og spyr alls konar
spurninga, gagnslausra spurninga.

:58:53
Það getur haft hörmuleg áhrif
á orðspor okkar.

:58:58
- Ég segi þetta þín vegna líka.
- Mín vegna? Hvað hef ég gert?


prev.
next.