The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

:59:03
Litið er tortryggnum augum á þann
sem er bendlaður við lögregluna,

:59:08
sérstaklega þá sem eru ekki franskir.
:59:11
Ég er franskur ríkisborgari.
:59:13
Ég veit þú ert saklaus
en aðrir myndu ekki vita það.

:59:17
Þú verður grunaður um allt mögulegt.
Ég veit mínu viti.

:59:22
Ég þekki aðstoðaryfirlögregluþjóninn.
Ég skal ræða við hann.

:59:27
Hann veit hvað gera skal.
:59:31
Ó...á meðan ég man...
:59:33
Fyrrum leigjandinn
klæddist inniskóm eftir tíu á kvöldin.

:59:38
Það var mun þægilegra fyrir hana.
:59:44
Og fyrir nágrannana.
:59:49
- Einn pakka af Marlboro.
- Pakka af Gauloises.

:59:53
Marlboropakka, takk.
:59:59
Þarna lá hún. Hún var á deild...
1:00:02
- Pakka af Gauloises.
- Einn franki 60.

1:00:10
Ég sé þig í næstu viku.
1:00:38
Halló. Hvernig hefurðu það?
1:00:40
Fínt. Ég kom til að kaupa sígarettur.
1:00:43
Sestu hjá okkur. Hittu vini mína.
1:00:46
- Leyfist mér?
- Að sjálfsögðu.

1:00:49
- Hæ.
- Hæ.

1:00:55
Við vorum að tala um Simone.
1:00:57
- Simone?
- Simone Choule.


prev.
next.