The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

1:01:01
Þetta er náunginn sem ég talaði um,
frá sjúkrahúsinu.

1:01:05
Við sáum hana síðast á lífi.
1:01:08
Stella sagði okkur að
Simone hefði ekki þekkt hana.

1:01:12
- Það er rétt.
- Hvað með þig?

1:01:15
- Mig?
- Þekkti hún þig ekki heldur?

1:01:19
Það er erfitt að segja til um það.
Ég er ekki viss.

1:01:25
Kannski var hún að reyna
að segja eitthvað þegar hún öskraði.

1:01:31
Allavega, mér finnst það
þegar ég hugsa til baka.

1:01:37
Hún horfði á þig þegar hún öskraði.
1:01:42
- Heldurðu það?
- Vitið þið...

1:01:44
ég er enn með dót frá henni.
Það er niðurdrepandi.

1:01:49
- Hvaða dót ertu með?
- Bækur, tvær plötur.

1:02:00
Þarna er ein af bókum Simone.
1:02:10
- Ég hef ekki lesið hana.
- Ekki ég heldur.

1:02:12
Ég hef engan áhuga
á egypskum fræðum.

1:02:15
Hún skildi hana eftir eitt kvöldið.
Þú mátt fá hana.

1:02:19
Það er vel boðið.
Ég hefði gaman af henni.

1:02:27
Þetta er glæsileg íbúð.
Langtum betri en mín.

1:02:35
Er þér sama þótt ég spyrji
hversu há leigan er?

1:02:39
Ég borga ekki fyrir hana.
Bróðir minn á íbúðina.

1:02:43
Hann fór í ferðalag til Perú
í nokkra mánuði, ár.

1:02:55
Átt þú í vandræðum með nágrannana?
1:02:58
- Hvers konar vandræði?
- Þú veist...


prev.
next.