The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

1:02:00
Þarna er ein af bókum Simone.
1:02:10
- Ég hef ekki lesið hana.
- Ekki ég heldur.

1:02:12
Ég hef engan áhuga
á egypskum fræðum.

1:02:15
Hún skildi hana eftir eitt kvöldið.
Þú mátt fá hana.

1:02:19
Það er vel boðið.
Ég hefði gaman af henni.

1:02:27
Þetta er glæsileg íbúð.
Langtum betri en mín.

1:02:35
Er þér sama þótt ég spyrji
hversu há leigan er?

1:02:39
Ég borga ekki fyrir hana.
Bróðir minn á íbúðina.

1:02:43
Hann fór í ferðalag til Perú
í nokkra mánuði, ár.

1:02:55
Átt þú í vandræðum með nágrannana?
1:02:58
- Hvers konar vandræði?
- Þú veist...

1:03:01
Samband við nágranna
getur orðið ansi flókið þessa dagana.

1:03:07
Litlir hlutir sem vinda upp á sig.
1:03:14
- Veistu hvað ég á við?
- Nei.

1:03:17
Nei, engan veginn.
1:03:19
Ég skipti mér ekki af öðrum.
1:03:24
Ekki ég heldur. Það er best þannig.
1:03:30
Mig langar að bjóða þér heim.
1:03:51
Eigum við að fara heim til þín?
1:03:54
Heim til mín?

prev.
next.