The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

1:03:01
Samband við nágranna
getur orðið ansi flókið þessa dagana.

1:03:07
Litlir hlutir sem vinda upp á sig.
1:03:14
- Veistu hvað ég á við?
- Nei.

1:03:17
Nei, engan veginn.
1:03:19
Ég skipti mér ekki af öðrum.
1:03:24
Ekki ég heldur. Það er best þannig.
1:03:30
Mig langar að bjóða þér heim.
1:03:51
Eigum við að fara heim til þín?
1:03:54
Heim til mín?
1:04:01
Ertu til?
1:04:03
Já, vissulega.
1:04:07
Málið er að íbúðin mín er...
1:04:11
Það stendur illa á.
Við getum ómögulega farið þangað.

1:04:16
Hví? Áttu kærustu?
1:04:20
Ekki beinlínis.
1:04:23
Ég var að mála og íbúðin er í rúst.
1:04:28
Í rúst.
1:04:29
Við getum samt
átt smá tíma þar saman.

1:04:33
Fyrir utan það,
þá er frændi minn í heimsókn,

1:04:38
og verður í nokkra daga.
1:04:44
Hvað með íbúðina þína?
1:04:54
Farðu úr frakkanum.

prev.
next.