The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

1:06:02
Ég fann tönn í íbúðinni minni.
Hún var í holu.

1:06:06
Tönn?
1:06:09
Í holu?
1:06:11
Já.
1:06:13
Í holu í veggnum.
1:06:15
Vafin í bómull.
1:06:17
Hvað um það?
Óþarfi að vera dapur yfir því.

1:06:23
Finnst þér það ekki undarlegt?
1:06:27
Í rauninni ekki.
Við gerðum þetta þegar ég var lítil.

1:06:33
Í hvert sinn er ég missti tönn
faldi ég hana.

1:06:38
Mamma sagði tönnina breytast í mynt.
1:06:42
Mynt.
1:06:50
Ó, guð.
1:06:52
- Stella, ég var að spá...
- Já?

1:06:55
Tönn...
1:06:59
Er tönn ekki hluti af okkur?
1:07:02
Hluti af persónuleikanum.
1:07:09
Ég skil ekki hvað þú ert að fara.
1:07:13
Það var frétt í dagblaðinu,
1:07:17
um mann sem missti arm
í slysi og vildi láta jarða hann.

1:07:23
Hvað vildi hann gera?
1:07:25
- Jarða arminn í kirkjugarði.
- Sá hefur verið skrítinn.

1:07:30
Yfirvöld höfnuðu beiðninni. Armurinn
var brenndur og þannig fór það.

1:07:36
Hvar gerðist þetta? Í Frakklandi?
1:07:39
Ætli þeir hafi neitað honum um öskuna
1:07:44
og með hvaða rétti þá?
1:07:48
Hefurðu ekkert skemmtilegra
að tala um?


prev.
next.