The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

1:07:02
Hluti af persónuleikanum.
1:07:09
Ég skil ekki hvað þú ert að fara.
1:07:13
Það var frétt í dagblaðinu,
1:07:17
um mann sem missti arm
í slysi og vildi láta jarða hann.

1:07:23
Hvað vildi hann gera?
1:07:25
- Jarða arminn í kirkjugarði.
- Sá hefur verið skrítinn.

1:07:30
Yfirvöld höfnuðu beiðninni. Armurinn
var brenndur og þannig fór það.

1:07:36
Hvar gerðist þetta? Í Frakklandi?
1:07:39
Ætli þeir hafi neitað honum um öskuna
1:07:44
og með hvaða rétti þá?
1:07:48
Hefurðu ekkert skemmtilegra
að tala um?

1:08:00
Þetta er nóg.
1:08:06
Vertu róleg.
1:08:18
Segðu mér...
1:08:20
Á hvaða augnabliki...
1:08:25
...hættir einstaklingur
að vera sá sem hann telur?

1:08:30
Veistu, mér mislíkar flækjur.
1:08:34
Maður sker af sér arminn.
Ég segi, "Ég og armurinn minn."

1:08:40
Maður sker báða armana af.
Ég segi, "Ég og armarnir mínir."

1:08:47
Maður...sker burt...
1:08:50
...magann, nýrun,
1:08:54
gerum ráð fyrir að það sé hægt...
1:08:58
Og ég segi, "Ég og garnirnar mínar."

prev.
next.