The Tenant
prev.
play.
mark.
next.

1:14:04
Skrifaðu þá undir.
Þetta er spurning um samstöðu.

1:14:07
Hún gerir hinum leigjendunum
lífið óbærilegt.

1:14:13
Býr hún með fatlaðri dóttur sinni?
1:14:17
Fatlaðri? Nei.
1:14:19
Hún á hræðilegan dreng,
háværan krakkaorm,

1:14:23
sem spilar stöðugt keiluspil
eða eitthvað á ganginum.

1:14:27
Ertu viss? Ertu algerlega
handviss um að hún eigi ekki dóttur?

1:14:33
Ég veit ekki hvað fer fram
í bælinu þeirra.

1:14:37
Spurðu umsjónarkonuna.
1:14:43
Því miður, ég skrifa ekki undir.
1:14:48
Konan hefur aldrei ónáðað mig.
1:14:51
Ég hef hvorki séð hana
né heyrt til hennar.

1:14:54
Í hvaða íbúð býr hún?
1:14:58
Ég geri athugasemd við afstöðu þína.
1:15:01
Ég sé hvernig málið liggur. Fullur
sjálfselsku og hirðir ekki um aðra.

1:15:06
- Alls ekki.
- Ég þekki þína manngerð,

1:15:10
alveg eins og maðurinn sem bjó á móti
þar til hann lamaðist.

1:15:15
Þá létu nágrannarnir hann
mygla í eigin líkamsvessa.

1:15:18
Fyrir alla muni,
gerðu það sem þú telur best.

1:15:23
En ég vara þig við,
ekki koma grátbiðjandi til mín seinna.

1:15:35
Skepnur.
1:15:44
Hvað viljið þið?
Að ég detti dauður niður?

1:15:51
Konan er alltaf...

prev.
next.