Chariots of Fire
prev.
play.
mark.
next.

:59:01
Hafðu ekki áhyggjur, gamla mín.
:59:03
Ég hef aldrei séð mann eins
ástfanginn og Harold.

:59:06
Ég er bara svolítið öfundsjúkur.
:59:09
Ó, Andy.
:59:15
- Sólhlífin, ungfrú Gordon.
- Takk, Mildred.

:59:19
Gangi þér vel í kvöld.
:59:21
Hann er bölvað fífl!
:59:23
Ég hélt alltaf að Írar væru heppnastir!
:59:26
- John, Savoy leikhúsið.
- Já, herra.

:59:29
Fyrirtak.
:59:39
Mildred, viltu ná í takkaskóna?
:59:45
Tilbúinn, herra minn!
:59:49
Jæja, Coote, ég vil vita
ef dropi fer til spillis.

:59:52
Snerta en ekki sulla.
1:00:08
Lífið líður hratt, Abrahams.
1:00:10
Lífið líður hratt.
1:00:12
En þessi gamli háskóli okkar,
hann veitir óvenjugóða huggun.

1:00:17
Takmarkalausa, herra.
1:00:19
Ég trúi þá að þú yrðir
ákaflega leiður að uppötva

1:00:22
að nokkur hegðun eða gerð
af þinni hálfu ylli honum skaða?

1:00:26
Að sjálfsögðu, herra. Ákaflega.
1:00:29
Gott. Ég var viss um það.
1:00:32
Við hér í Cambridge höfum alltaf verið
stoltir af íþróttaafrekum okkar.

1:00:36
Við höfum alltaf trúað
að leikar okkar væru ómissandi

1:00:40
liður í að ljúka menntun Englendings.
1:00:43
Þeir skapa karakter.
1:00:46
Þeir ala á hugrekki,
heiðarleika og leiðtogahæfileikum.

1:00:49
En mest af öllu,
óvinnandi anda tryggðar,

1:00:53
félagsanda og gagnkvæmrar ábyrgðar.
1:00:56
- Ert þú sammála?
- Já, herra. Það er ég.


prev.
next.