Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

:05:03
Mig verkjaði af hlátri.
Dátarnir dá hann.

:05:07
Þetta er stormur í tebolla.
Ys og þys út af engu.

:05:11
Hamingjan sanna, þið fáist
ekki við heilaaðgerðir.

:05:15
Engan æsing, við erum bara
að tala um plötusnúðsgerpi.

:05:19
Það er ekkert "bara"
hér í Saígon.

:05:25
Steve Hauk er næsti yfir-
maður fyrir ofan okkur.

:05:28
Hann er frekar þunnur
en ágætur samt.

:05:31
Dickerson yfirliðþjálfi er
síðan allt annar handleggur.

:05:34
Blöðruhálskirtillinn hrjáir
hann og hann er mannhatari.

:05:43
Hann fékk víst skot í rassinn
en ég get ekki sannað það.

:05:46
Varastu að fá hann
upp á móti þér.

:05:49
Ertu alltaf
svona kátur?

:05:53
Í hvíldarstöðu. Ég er
Taylor hershöfðingi.

:05:55
Hæ, hershöfðingi.
:05:56
Talaðu við mig ef
eitthvað amar að.

:06:00
Ég er stærsti
gölturinn hér.

:06:04
Hefurðu þyngst?
-Nei, herra.

:06:06
Skugginn af rassinum
á þér er tíu kíló.

:06:10
Ég skal athuga það.
:06:12
Maður heilsar ekki
hershöfðingja með "hæ".

:06:15
Er það ný regla?
-Nei, gömul.

:06:22
Þetta er Hauk
liðsforingi.

:06:23
Hver er þessi
með eyrun?

:06:25
Hann gæti flogið
til Guam á þeim.

:06:30
Cronauer flugliði, herra.
:06:33
Það sakar ekki þótt þið
heilsið mér annað veifið.

:06:39
Mér skilst að þú sért
fyndinn plötusnúður.

:06:42
Skop er áhugamál mitt.
:06:45
Það er meira
en áhugamál.

:06:48
Þeir hjá Úrvali eru að spá í
að birta tvo brandara eftir mig.

:06:51
Er það satt?
:06:54
Við gætum kannski skipst
á skopsögum að gamni.

:06:58
Og gaman væri að leika plötur
með Tennessee Ernie Ford.


prev.
next.