Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

:06:00
Ég er stærsti
gölturinn hér.

:06:04
Hefurðu þyngst?
-Nei, herra.

:06:06
Skugginn af rassinum
á þér er tíu kíló.

:06:10
Ég skal athuga það.
:06:12
Maður heilsar ekki
hershöfðingja með "hæ".

:06:15
Er það ný regla?
-Nei, gömul.

:06:22
Þetta er Hauk
liðsforingi.

:06:23
Hver er þessi
með eyrun?

:06:25
Hann gæti flogið
til Guam á þeim.

:06:30
Cronauer flugliði, herra.
:06:33
Það sakar ekki þótt þið
heilsið mér annað veifið.

:06:39
Mér skilst að þú sért
fyndinn plötusnúður.

:06:42
Skop er áhugamál mitt.
:06:45
Það er meira
en áhugamál.

:06:48
Þeir hjá Úrvali eru að spá í
að birta tvo brandara eftir mig.

:06:51
Er það satt?
:06:54
Við gætum kannski skipst
á skopsögum að gamni.

:06:58
Og gaman væri að leika plötur
með Tennessee Ernie Ford.

:07:02
Var þetta brandari?
-Kannski.

:07:04
Nú skil ég.
:07:13
Hvar eru skjöl
þessa manns?

:07:22
Flugherinn. Þetta
kemur upp um þig.

:07:31
Hvers konar búningur
er þetta?

:07:34
Krítverskt dulargervi. Maður
hverfur innan um grískar byttur.

:07:40
Þetta er kímni.
:07:42
Ég kannast við hana. Líka
við þessa tegund hermanna.

:07:46
Einn var undir minni stjórn.
Hann sprengdi sig í tætlur.

:07:50
En áður hafði skopskyn hans
kostað þrjá góða menn lífið.

:07:55
Grjóthaltu kjafti.
:07:57
Nú ertu í þægilegu starfi
í Suðaustur-Asíu.


prev.
next.