Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

:07:02
Var þetta brandari?
-Kannski.

:07:04
Nú skil ég.
:07:13
Hvar eru skjöl
þessa manns?

:07:22
Flugherinn. Þetta
kemur upp um þig.

:07:31
Hvers konar búningur
er þetta?

:07:34
Krítverskt dulargervi. Maður
hverfur innan um grískar byttur.

:07:40
Þetta er kímni.
:07:42
Ég kannast við hana. Líka
við þessa tegund hermanna.

:07:46
Einn var undir minni stjórn.
Hann sprengdi sig í tætlur.

:07:50
En áður hafði skopskyn hans
kostað þrjá góða menn lífið.

:07:55
Grjóthaltu kjafti.
:07:57
Nú ertu í þægilegu starfi
í Suðaustur-Asíu.

:08:01
Ég get engu
breytt um það.

:08:03
Með tímanum færðu mig
til að gleyma því.

:08:07
Flækstu ekki fyrir mér,
þá verða engin vandræði.

:08:09
En ef þú óvirðir mig
fer ég hroðalega með þig.

:08:15
Tala ég sæmilega skýrt?
:08:16
Já, herra.
-Herra.

:08:18
Ég er atvinnuhermaður. Ávarpaðu
mig Dickerson yfirliðþjálfa.

:08:23
Já, Dickerson
yfirliðþjálfi.

:08:30
Hann minnir mig á Donnu Reed,
einkum augnsvipurinn.

:08:34
Halló, halló.
:08:37
Þetta er herpresturinn,
séra Noel,

:08:40
með þennan útvarpsþátt
um persónulega trú.

:08:43
Við njótum margvíslegrar
blessunar í dag.

:08:46
Þetta guðdómlega
kraftaverk, útvarpið,

:08:49
gefur mér færi á að tala
beint til ykkar.

:08:53
Það er kominn tími
til að fara á fætur.

:08:58
Það er öskudagur og ég á
að vera fremst í fylkingunni.


prev.
next.