Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

:08:01
Ég get engu
breytt um það.

:08:03
Með tímanum færðu mig
til að gleyma því.

:08:07
Flækstu ekki fyrir mér,
þá verða engin vandræði.

:08:09
En ef þú óvirðir mig
fer ég hroðalega með þig.

:08:15
Tala ég sæmilega skýrt?
:08:16
Já, herra.
-Herra.

:08:18
Ég er atvinnuhermaður. Ávarpaðu
mig Dickerson yfirliðþjálfa.

:08:23
Já, Dickerson
yfirliðþjálfi.

:08:30
Hann minnir mig á Donnu Reed,
einkum augnsvipurinn.

:08:34
Halló, halló.
:08:37
Þetta er herpresturinn,
séra Noel,

:08:40
með þennan útvarpsþátt
um persónulega trú.

:08:43
Við njótum margvíslegrar
blessunar í dag.

:08:46
Þetta guðdómlega
kraftaverk, útvarpið,

:08:49
gefur mér færi á að tala
beint til ykkar.

:08:53
Það er kominn tími
til að fara á fætur.

:08:58
Það er öskudagur og ég á
að vera fremst í fylkingunni.

:09:01
Þetta venst á
fáeinum vikum.

:09:04
Leyfðu mér að fara í rúmið.
-Þú verður að klæða þig.

:09:07
Hvað er klukkan?
-Hálfsex.

:09:09
Ég gæti þurft að meiða þig.
Vektu mig eftir fimm mínútur.

:09:13
Þú þarft að fara á fætur
og tala í útvarpið.

:09:20
lnn ganginn til hægri.
:09:23
Ertu ekki kvíðinn?
-Ég er ekki vaknaður.

:09:31
Á sjónvarpsfréttafundi
sagði Johnson forseti

:09:34
að bandarískum hermönnum
yrði fjölgað úr 73 þúsund

:09:43
í 15 þúsund
"næstum strax".

:09:48
Þátturinn þinn hefst
eftir fáeinar mínútur.

:09:50
Þú rífur nýjustu fréttir
út úr prenturunum.

:09:53
Varnarmálaráðuneytið vill eiga
lokaorðið um allan textann.

:09:57
Þessir tveir náungar
lesa yfir allt.


prev.
next.