Good Morning, Vietnam
prev.
play.
mark.
next.

:29:01
"Kærastinn minn er kominn
og þá verða vandræði."

:29:06
Vill einhver segja:
"Kærastinn minn er kominn"?

:29:11
Þetta á ekki við þig.
:29:14
Af hverju líður mér eins og
Kraftaverkakonunni?

:29:17
Þetta er martröð.
:29:24
Ég get ekki kennt ensku.
Sloan liðþjálfi sér um það.

:29:27
En ég get kennt ykkur
:29:29
hvernig á að tala
á götum í Ameríku.

:29:32
Ef sagt er í New York:
:29:36
"Afsakaðu. Mig langar
að kaupa ost og smjör.."

:29:40
Látið ekki svona.
:29:42
Sagt er: "Hvað er títt? Þú ert
fínn. Komdu með spaðann."

:29:46
Þið þurfið ekki að óttast þótt
sagt sé: "Komdu með spaðann."

:29:49
Enginn gengur
með spaða á sér.

:29:51
"Komdu með spaðann"
þýðir:

:29:54
"Komdu sæll." "Gaman
að kynnast þér."

:29:57
Þannig er farið að.
Réttu út höndina.

:30:00
Þetta er spaðinn.
Gerðu þetta við mig.

:30:03
Síðan er sagt: "Æði."
Segðu það.

:30:10
Elskan.
:30:11
Þegar eitthvað er gott
er sagt: "Æði."

:30:13
Samt eruð þið ekki..
:30:15
Það þýðir "æði".
Segið það.

:30:17
Hvað er títt, elskan?
Lyftum okkur upp.

:30:20
Hvað er títt, elskan?
Lyftum okkur upp.

:30:28
Við kunnum vel við þig.
-Og ég kann vel við ykkur.

:30:32
Kennirðu það
sem er amerískt?

:30:34
Kenndu okkur
hafnabolta.

:30:35
Við gerum það ef við
fáum áhöld til þess.

:30:41
Hættu að hugsa
um stúlkuna.

:30:42
Ég vil heyra
hana hafna mér.

:30:43
Hún gerir það með því
að ganga burt frá þér.

:30:45
Ég hef áhuga á henni, ekki þér
í hlutverki leiðbeinanda.

:30:48
Ég veit það.
Hún er systir mín.

:30:50
Ég býð þér út að borða og fæ
að skoða fjölskyldualbúmið.

:30:53
Mér fellur ekki við þig.
-Af hverju ekki?

:30:55
Ég bý yfir dýrlegum
persónuleika.

:30:58
Þú ert falskur eins og Ameríku-
menn og Frakkar á undan ykkur.


prev.
next.