Die Hard 2: Die Harder
prev.
play.
mark.
next.

:25:00
Ég er að senda þér svolítið núna.
:25:01
Bíddu í eina sekúndu, kúreki.
:25:18
Fingraför?
:25:19
Við erum með lík sem er
ekki búið að bera kennslá...

:25:21
Ég fór ofaní fingraförin með penna...
:25:23
..ef sendingin yrði eitthvað óskýr.
:25:24
Heyrðu, farðu með
þetta til ríkisins og fylkisins...

:25:26
..og ef þú getur,
láttu þá lnterpol hafa þetta.

:25:27
Geri það. Um hvað snýst þetta allt?
:25:29
Æ, ég hef smá á tilfinningunni.
:25:31
Þegar þú færð þessar tilfinningar...
:25:33
..fara tryggingafélög á hausinn.
:25:35
Heyrðu, faxnúmerið er...
:25:38
Efst á blaðinu sem þú fékkst...
:25:40
Efst á blaðinu...
:25:41
..sem þú varstað fá.
:25:45
Ó, flugvöllur, ha?
:25:47
Heyrðu, þú ert ekkert að míga
utan í einhvern, er það?

:25:50
Ha ha. Júbb, og ég er búinn að tæma.
:25:59
Þegar þessi stormur brestur á,...
:26:01
..fer gervihnötturinn af stað
og missir hinn helminginn.

:26:04
Sjáðu þennan sem er að
koma inn.

:26:06
Litli bróðir hans er einsog
hænsnaskítur við hliðina.

:26:10
Jæja, ég get látið sand
á allar brautirnar...

:26:12
...og látið plóga fara yfir
á milli lendinga,...

:26:14
..en þú verður að skipta þeim niður
þarna uppi og gefa mér tíma til að vinna.

:26:17
Þú færð hann.
:26:19
Ókei, allir.
:26:20
Köllum á alla fuglana okkar
og látum þá hægja á sér...

:26:23
..áður en við fáum alla yfir hausinn
á okkur.

:26:26
Röðin byrjar í Mississippi,...
:26:27
..og þeir verða að fara
að taka númer.

:26:39
Má bjóða þér aðra?
:26:44
Nei, takk.
:26:45
Ég þarf bara að horfa framan í
hann í 15 eða 20 mínútur í viðbót.

:26:48
Dömur mínar og herrar,
þetta erflugstjórinn sem talar.

:26:52
Mér voru að berast upplýsingar
frá Dulles flugumferðarstjórninni...

:26:54
..að það sé óveðurá undan okkur.
:26:57
Þannig að við verðum
sennilega héraðeins lengur.


prev.
next.