Goodfellas
prev.
play.
mark.
next.

:04:00
-Þetta er þér að kenna.
-Þú byrjaðir!

:04:02
Byrjaði ég? Þetta er þér að kenna.
:04:05
Í byrjun voru foreldrar mínir änægðir með
að ég skyldi finna vinnu í hverfinu.

:04:10
Pabbi, sem var írskur, byrjaði að
vinna þegar hann var 11 ära.

:04:13
Hann var änægður með að ég hefði vinnu.
:04:16
Hann var vanur að segja að bandarískir
krakkar væru ofdekraðir og latir.

:04:25
Henry! Farðu varlega yfir götuna!
:04:28
Komdu heim með mjólk!
:04:29
Mamma gladdist þegar hün komst
að því að Cicerofjölskyldan

:04:32
var frä sama hluta Sikileyjar og hün.
Það var sem svar

:04:36
við öllum hennar bænum.
:04:40
Ég var heppnasti sträkur í heimi.
:04:42
Ég gat farið hvert sem er,
gert hvað sem er.

:04:45
Ég þekkti alla og allir þekktu mig.
:04:48
Glæpamenn komu og Tuddy leyfði mér
að leggja kädiljälkunum þeirra.

:04:53
Hér er ég,
smäpatti sem sér varla yfir stýrið,

:04:56
að leggja kädiljälkum.
:05:02
En það leið ekki ä löngu
:05:04
þar til foreldrar mínir skiptu um skoðun
ä vinnunni minni ä leigubílastöðinni.

:05:09
Þau vildu að ég ynni þar bara í hlutastarfi.
Fyrir mér

:05:13
var þetta fullt starf.
:05:15
Þetta var það eina sem ég vildi gera.
:05:17
Fólk eins og faðir minn gat aldrei skilið það
en ég var hluti af heild.

:05:21
Það var komið fram við mig
eins og fullorðinn.

:05:24
Segðu honum 519.
:05:26
Á hverjum degi lærði ég að græða peninga.
:05:28
Smäaur hér, smäaur þar,
lífið var sem draumur.

:05:34
Gekk þér vel í skólanum í dag?
:05:36
Pabbi var alltaf reiður.
:05:39
Reiður yfir því hvað hann var með läg laun,
að Michael bróðir minn

:05:42
skyldi vera í hjólastól
:05:44
og að við skyldum büa sjö
í pínulítilli íbüðarholu.

:05:48
Útskýrðu þetta.
:05:50
Þetta er bréf frä skólanum.
:05:53
Þar stendur að þú hafir ekki mætt
í marga mänuði.

:05:56
Marga mänuði!
:05:59
Þú ert aumingi!

prev.
next.