The Godfather: Part III
prev.
play.
mark.
next.

:24:03
þá er það minn vandi.
:24:08
þú þekkir Vincent Mancini.
Drenginn hans Sonnys.

:24:14
Komdu sæll,
Corleone.

:24:16
Hvernig líður þér?
- Vel, en þér?

:24:18
Ágætt.
- Fín veisla.

:24:20
Finnst þér gaman?
- Já, ég þurfti að laumast inn.

:24:22
þú ert þannig til fara.
:24:29
Hvaða ósætti er á milli
ykkar Joeys Zasa?

:24:34
Bara ósætti.
Ég leysi það.

:24:37
það er heimskulegt.
- Heimskulegt?

:24:40
það er heimskulegt
af honum.

:24:42
Er ekki svo?
:24:47
Skapmikill
eins og faðirinn.

:24:52
Joe Zasa á nú
:24:53
það sem var Corleone-
fyrirtækið í New York.

:24:57
Hann lét þig fá starf
af hjartagæsku sinni.

:25:01
þú þáðir það
gegn mínum ráðum.

:25:04
Ég bauð þér dálítið betra
í hinum lögmæta heimi.

:25:07
þú hafnaðir því.
:25:09
Nú komið þið til mín
með ósætti ykkar.

:25:13
Hvað ætlist þið til
að ég geri?

:25:16
Er ég bófi?
- Nei. það ertu ekki.

:25:18
Nágrenni pabba er hörmulegt.
Zasa rekur það afar illa.

:25:22
það er liðin tíð, Connie.
- Ég vann þetta svæði.

:25:26
Stjórnin veitti mér það
og þú samþykktir það.

:25:31
Ég er ekki að biðja um hjálp.
Ég gæti drepið drjólann.

:25:36
Dreptu hann þá.
:25:38
Hvað kemur mér
þetta við?

:25:41
Hann rægir þig. Fari Michael
Corleone til fjandans.

:25:45
það kemur þér við.
Segðu það við hann.

:25:51
Allir lausaleikskrógar
eru lygarar.

:25:53
Shakespeare orti um það.
- Hvað get ég gert?


prev.
next.