The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:01:00
Það virkilega ærir...
:01:02
Er það ekki að æra þig?
Hann er þrjótur!

:01:06
Jack, þú hæfðir naglann...
:01:09
Hæfði naglann á höfuðið.
Einhver ætti að hæfa þig í höfuðið.

:01:24
Hve lengi hafið þið Payton
öldungadeildarmaður átt...

:01:31
í þessu sóðalega máli?
:01:33
Frábært.
:01:34
Það er frábært.
:01:37
Þetta er ógeðslegt.
Ég er dauðleið á innrás...

:01:40
almennings í einkalíf fólks.
:01:42
Þú lást undir öldungadeildarmanni
á bílastæði Sædyrasafnsins.

:01:46
Áttu þér einkalíf?
Nei, þú ert...

:01:49
fræg, í sviðsljósinu!
:01:52
Við viljum heyra
um aftursæti límósínanna...

:01:56
um eyðilagt líf þess fólks
sem við viljum vera.

:01:59
Sérstaka notkun kampavínstappa.
:02:01
Ég hef verið auðmýkt nógu
mikið nú þegar.

:02:05
Nei, líklega ekki. Við verðum
að heyra nánar af þessu.

:02:08
Þú ert svín, Jack.
:02:16
Hringjandi, þú ert
í beinni útsendingu.

:02:18
Sæll, Jack. Það er Edwin.
:02:20
Það er Edwin!
:02:23
Ég hef ekki heyrt í þér í heilan dag.
Ég hef saknað þín.

:02:26
Ég hef líka saknað þín.
:02:27
Það er komið að játningum.
Hvað viltu segja?

:02:30
Ég fór á bar, á stað sem er
mjög erfitt að komast á.

:02:35
Hann heitir Vabbitt.
:02:37
Já, einn þessara fínu
brynningarstaða uppanna.

:02:40
Ég hitti þessa fallegu konu.
:02:42
Heyrðu, Ed. Ef þú ætlar að segja
að þú sért aftur ástfanginn...

:02:46
minni ég þig á það
þegar við létum þig biðja...

:02:49
starfsstúlkunnar hjá Thrifty's.
Manstu viðbrögð hennar?

:02:54
Hún var bara stelpa.
Þetta er fögur kona.

:02:57
Og sagan af Gosa er sönn.
:02:59
Þú færð þessa tertusneið
aldrei í ábæti.


prev.
next.