The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:21:04
Fáðu þér glas.
:21:06
Ég ætti að fara.
:21:15
Ég held þau kunni vel við þig.
:21:22
Þú varst frábær í kvöld, Parry.
:21:35
Velkominn aftur.
:21:38
Hvernig líður þér?
:21:40
-Er ég dáinn?
-Nei, nei.

:21:44
Rólegur.
Viltu standa upp?

:21:46
Svona. Þyngdarlögmálið í gildi.
Farðu þér hægt. Hérna.

:21:50
Andaðu nokkrum sinnum.
:21:52
Hvar er ég?
:21:53
Þetta er bústaður minn.
:21:55
Lítilfjörleg húsakynni mín.
:21:57
Mi casa es su casa.
:22:00
Langar þig í mat? Maginn í þér
hlytur að vera sem óskrifað blað.

:22:04
Ég veit aldrei hvort þetta eru
rúsínur eða rottuskítur.

:22:10
Á vaxtabaka?
:22:13
Ég hélt ekki að þetta
væri svona gamalt.

:22:17
Það er gott að fá gesti.
:22:20
Hvar eru skórnir mínir?
:22:22
-Hvað?
-Hvar?

:22:23
-Hvað?
-Hvað?

:22:25
Afsakaðu.
:22:27
-Hvað var það?
-Hér er gestur.

:22:30
Hvað?
:22:32
Ég vissi það í gærkvöldi.
:22:34
Ég vissi það líka.
Alveg satt.

:22:38
Hann er sá rétti.
:22:40
Geturðu þagað um leyndarmál?
:22:42
-Nei.
-Gott.

:22:43
-Veistu hvað litla fólkið sagði?
-"Litla fólkið"?

:22:47
Þú veist.
:22:50
Það sagði að þú
værir sá rétti.

:22:53
Sá rétti í hvað?
:22:56
Þegiðu!
:22:58
Haltu þig fjarri honum!

prev.
next.