The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:22:00
Langar þig í mat? Maginn í þér
hlytur að vera sem óskrifað blað.

:22:04
Ég veit aldrei hvort þetta eru
rúsínur eða rottuskítur.

:22:10
Á vaxtabaka?
:22:13
Ég hélt ekki að þetta
væri svona gamalt.

:22:17
Það er gott að fá gesti.
:22:20
Hvar eru skórnir mínir?
:22:22
-Hvað?
-Hvar?

:22:23
-Hvað?
-Hvað?

:22:25
Afsakaðu.
:22:27
-Hvað var það?
-Hér er gestur.

:22:30
Hvað?
:22:32
Ég vissi það í gærkvöldi.
:22:34
Ég vissi það líka.
Alveg satt.

:22:38
Hann er sá rétti.
:22:40
Geturðu þagað um leyndarmál?
:22:42
-Nei.
-Gott.

:22:43
-Veistu hvað litla fólkið sagði?
-"Litla fólkið"?

:22:47
Þú veist.
:22:50
Það sagði að þú
værir sá rétti.

:22:53
Sá rétti í hvað?
:22:56
Þegiðu!
:22:58
Haltu þig fjarri honum!
:23:00
Þetta losar...
:23:01
Vetrarlilja.
Afsakaðu þetta.

:23:04
Þetta er betra.
:23:06
Þau sögðu að þú værir ekki enn
undir það búinn að vita það.

:23:09
Er ég það ekki?
:23:11
Víst er hann það!
:23:12
Komdu þér út.
Hypjaðu þig!

:23:14
Hypjaðu þig!
:23:15
Ég á minn rétt!
:23:17
Fljúgðu hingað upp.
:23:20
Komdu út þaðan!
:23:27
Ekki þarna inni.
:23:29
Þú hræðir hann!
:23:32
Veistu hver ég er?
:23:34
-Ekki hugmynd um það.
-Giskaðu á það.

:23:37
Láttu hann giska á það.
:23:42
Þú virðist einhvers
konar löggæslumaður.

:23:45
Það gerist auðvitað líka.
:23:47
Hér er vísbending.
:23:52
Skraut á vélarhlíf?
:23:56
Ég er riddari.
:23:57
Í sérstökum leiðangri.

prev.
next.