The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:48:00
Kannski vill hann vera hér.
Viltu vera hér?

:48:03
Endilega. Ég nyt þess að láta
blæða úr mér í hrossaskít.

:48:07
Þetta er í anda Gandhis.
:48:18
-Nei, ekki...
-Læknir!

:48:20
Ég fæddist á svona stað.
Ég vil ekki vera hér.

:48:24
Leyfðu mér...
:48:27
Sjáðu um hann.
:48:30
Mig langar að fara.
Leyfðu mér það.

:48:32
Hvert viltu fara?
:48:34
Á góðan stað sem ég veit um.
:48:37
Við getum farið þangað seinna.
:48:38
Við getum ekki farið
þangað í kvöld.

:48:40
-Jú, kannski. Hvert viltu fara?
-Nei, við getum það ekki.

:48:50
Svona nú.
:48:52
Hvert viltu fara?
:48:54
Til Feneyja!
:48:56
Eins og Katharine Hepburn
í Sumartíma.

:48:59
Af hverju get ég ekki
verið Katharine Hepburn?

:49:03
Mig langar að deyja.
:49:06
Mig langar bara að deyja.
:49:09
Nú er nóg komið.
:49:10
Ertu reiðubúinn?
:49:14
-Ég er á röngum stað.
-Við öll.

:49:19
Dragðu ekki af þér.
:49:23
Hvert set ég börnin?
Skollans tengdadóttirin!

:49:27
Kemur og leitar að ryki.
:49:29
Hunskastu út úr borðstofunni
minni, fíflið þitt!

:49:32
Dásamleg tilfinning
en þvingað.

:49:35
Hugsið um hraðann.
Gott fólk, allegro.

:49:38
Þegar þú...
:49:43
Ruglaðistu skyndilega
eða gerðist það smám saman?

:49:53
Ég er söngvari að atvinnu.
:49:56
Sumarhátíðir, næturklúbbarevíur
og slíkt.

:49:59
Þetta voru ær mínar og kyr.

prev.
next.