The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:12:00
Allt í lagi. Gott.
:12:05
Það er ekki auðvelt nú á dögum.
:12:08
Hvað er ekki auðvelt?
:12:11
-Að kynnast fólki.
-Láttu mig vita það.

:12:14
Ég fór á stefnumót
áður en ég lærði að aka.

:12:16
Ég trúi því ekki.
:12:20
Ég hef aldrei
stundað stefnumót.

:12:25
Það ferli er ógeðslegt.
:12:28
Þú hefur ekki misst af neinu.
:12:31
Vertu kyrr.
:12:32
Spennan er mikil.
:12:36
Leið þér þannig þegar þú
hittir Anne fyrst?

:12:38
Hún er dásamleg kona.
Hún elskar þig of heitt.

:12:41
En elskar þú hana ekki líka?
:12:44
Þú veist að þú gerir það.
:12:46
Málið er bara að þú
ert stundum alger asni.

:12:48
Fyrirgefðu.
:12:52
Þakka þér fyrir.
:12:56
Mamma hringir einu sinni í viku.
Það er eilíf martröð.

:13:00
"Hefurðu kynnst einhverjum?"
"Nei."

:13:02
"Hvað gerist?"
"Ég veit það ekki, mamma."

:13:04
Guði sé lof að ég flutti frá henni!
:13:07
Ótrúlegt að þú skulir hafa
búið svo lengi hjá henni.

:13:10
Ef ég þyrfti að búa með mömmu
styngi ég mig sex sinnum.

:13:17
Sumu fólki er ætlað að vera eitt.
:13:21
Hugmynd mín er þessi:
:13:22
Ég fæddist karlmaður í fyrra lífi...
:13:25
og gamnaði mér með konum.
:13:28
Og núna...
:13:30
geld ég þess.
:13:33
Ég hefði ekkert á móti því...
:13:35
ef ég myndi bara
eftir öllu gamninu.

:13:38
Ég held þetta sé að verða
of flókið hjá þér.

:13:42
Hvað heldur þú...
:13:43
að vandamálið sé?
:13:46
Ég hef engin áhrif á fólk.
:13:50
Í vinnustaðarteitum sé ég
um matinn...

:13:54
meðan fólkið borðar
þannig að fötin séu alltaf full.

:13:58
Ég byrja aldrei samtöl
því ég veit ekki...


prev.
next.