The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:13:00
"Hefurðu kynnst einhverjum?"
"Nei."

:13:02
"Hvað gerist?"
"Ég veit það ekki, mamma."

:13:04
Guði sé lof að ég flutti frá henni!
:13:07
Ótrúlegt að þú skulir hafa
búið svo lengi hjá henni.

:13:10
Ef ég þyrfti að búa með mömmu
styngi ég mig sex sinnum.

:13:17
Sumu fólki er ætlað að vera eitt.
:13:21
Hugmynd mín er þessi:
:13:22
Ég fæddist karlmaður í fyrra lífi...
:13:25
og gamnaði mér með konum.
:13:28
Og núna...
:13:30
geld ég þess.
:13:33
Ég hefði ekkert á móti því...
:13:35
ef ég myndi bara
eftir öllu gamninu.

:13:38
Ég held þetta sé að verða
of flókið hjá þér.

:13:42
Hvað heldur þú...
:13:43
að vandamálið sé?
:13:46
Ég hef engin áhrif á fólk.
:13:50
Í vinnustaðarteitum sé ég
um matinn...

:13:54
meðan fólkið borðar
þannig að fötin séu alltaf full.

:13:58
Ég byrja aldrei samtöl
því ég veit ekki...

:14:04
Ég veit ekki hvernig ég
á að láta þau enda.

:14:07
Hlustaðu á mig. Þú átt ekki
að vera svona hörð við þig, góða.

:14:12
Samtal...
:14:14
á sitt eigið líf, veistu?
:14:16
Þú verður að hafa trú á því.
:14:18
Líttu bara á okkur.
:14:21
Við eigum...
:14:23
mjög yndislegt samtal.
:14:26
Ég borga þér.
:14:28
Hættu þessu. Ég er ekki þannig.
Ég geri fólki ekki greiða.

:14:32
Ef ég tala við þig er það
af því að mig langar til þess.

:14:35
Þú ert engin ofurfyrirsæta.
Ekki geta allar verið Jerry Hall.

:14:38
Heimurinn yrði leiðinlegur
ef allir væru sem Jerry Hall.

:14:41
Maður gerir það sem maður getur.
:14:43
Þú ert ekki ósynileg.
:14:45
Viltu hafa persónuleika?
:14:47
Prófaðu þá þetta:
:14:49
Þú getur verið alger tík.

prev.
next.