The Fisher King
prev.
play.
mark.
next.

:16:00
Sjáðu.
Lydia, komdu sæl.

:16:02
Þetta er Lydia Sinclair,
sú sem er félagi hjá okkur.

:16:05
Ég veit það.
:16:06
Hvað hafið þið verið að bauka?
:16:08
Allt er harðlæst.
Ætluðum við ekki að borða?

:16:16
Langar einhvern í Kínamat?
:16:19
Viltu borða með okkur?
:16:21
Nei, þökk fyrir.
:16:22
-Passaðu neglurnar.
-Ég vil frekar fara heim.

:16:25
Ég líka.
:16:28
-Þú þarft að borða.
-Nei, mig langar að...

:16:30
Ekki eyðileggja þetta.
:16:34
Hvað sagði ég þér?
Það er bara kvöldmatur.

:16:36
Komdu.
Þú gerir þetta.

:16:38
Þá geturðu sagt móður
þinni eitthvað.

:16:41
Þú kemur!
:16:45
Ágætt.
:16:51
Hvað gerirðu?
:16:53
Stundum les ég bókina.
:16:57
En yfirleitt reikna ég
út framleiðslukostnað...

:17:03
reikna út kostnað...
:17:06
við yfirfærslu á innbundinni frum-
útgáfu í... fyrirgefðu... kilju.

:17:09
Og að lokinni kiljunni
verður það vandamál annarra.

:17:12
Þetta virðist mjög spennandi.
:17:14
Af hverju heldurðu það?
Það er ekki spennandi.

:17:17
Af hverju ekki?
:17:20
Útreikningar þínir ráða
hvort bók verður gefin út.

:17:24
Kannski breytir bókin
hugsunarhætti fólks...

:17:28
eða framkomu þess.
:17:29
En við gefum að mestu út
ruslkenndar ástarsögur.

:17:33
Ekki segja þetta.
:17:35
Það er ekkert ruslkennt við ástina.
:17:39
Ástríður eru í ástinni.
:17:43
Ímyndunarafl og fegurð.
:17:48
Auk þess er hægt...
:17:50
að finna margt gott í ruslinu.

prev.
next.