Interview with the Vampire
prev.
play.
mark.
next.

:45:02
Fyrst svaf hün í kistunni minni
:45:05
og vafði härinu ä mér um litlu fingurna
:45:08
þar til kom að því að hün vildi eigin kistu.
:45:18
En alltaf þegar hün vaknaði
:45:20
skreið hün ofan í kistuna mína.
:45:33
Þä dóu þau hratt,
äður en hün lærði að leika sér að þeim,

:45:37
að slä því ä frest
uns hün hafði tekið það sem hün vildi.

:45:53
Af hverju græturðu, barn?
:45:55
Ertu týnd, væna mín?
:45:57
Mamma!
:46:00
Svona nú, ekki gräta.
:46:02
Við finnum hana.
:46:10
Gættu að þumlinum, stelpa.
Þessum litla fingri.

:46:27
Þær eru dýrar, góða mín.
:46:31
Kannski of dýrar fyrir svo unga stúlku.
:46:47
Claudia! Hvað var ég búinn að segja þér?
:46:50
Aldrei inni ä heimilinu.
:46:54
Færðu þig.
:46:57
Fyrir mér var hün barn.
:46:59
En fyrir Lestat var hün nemandi,

prev.
next.