Star Trek: Generations
prev.
play.
mark.
next.

:53:04
Stundum Þarf hugrekki til
að takast á við hlutina, Data.

:53:07
Hugrekki getur líka verið tilfinning.
:53:11
Geturðu reiknað út stefnu borðans?
:53:15
Ég held Það.
:53:21
Stækkaðu hnit níu A.
:53:26
Hvar var Amargosa-stjarnan?
:53:31
Þú sagðir að Þegar Amargosa
var eyðilögð

:53:34
hafi Það haft áhrif á
Þyngdarsvið Þessa svæðis.

:53:36
Gerði tölvan ráð fyrir Því Þegar
hún reiknaðu út stefnu borðans?

:53:40
Nei, herra. Ég lagfæri Það.
:53:48
Soran er að breyta
stefnu borðans.

:53:51
En af hverju? Af hverju skyldi
hann reyna að breyta stefnunni?

:53:56
Af hverju flýgur hann ekki
bara inn í hann á geimskipi?

:53:59
Skip sem hafa nálgast hann hafa
ýmist skemmst eða eyðilagst.

:54:06
Hann kemst ekki að borðanum,
svo hann reynir að fá hann til sín.

:54:11
Data?
:54:12
Fer borðinn framhjá einhverjum
plánetum í M-flokki?

:54:16
Já, herra.
:54:17
Það eru tvær í Veridian-kerfinu.
:54:20
Hann fer nálægt Veridian 3
en ekki nógu nálægt.

:54:24
Hvernig myndi gerast ef Soran
eyðilegði Veridian-sólina?

:54:36
þangað er hann að fara.
:54:41
Samfall Veridian-sólarinnar
myndi valda höggbylgju

:54:44
svipaðri Þeirri sem við sáum
við Amargosa.

:54:47
Og myndi eyðileggja allar
plánetur í kerfinu.

:54:52
Veridian 3 er óbyggð.
:54:54
En á Veridian 4 býr óiðnvætt
samfélag mannlegra vera.

:54:59
Hver er fjöldi Þeirra?

prev.
next.