Big Daddy
prev.
play.
mark.
next.

:14:01
-Ég er pyrstur.
-Ertu pyrstur?

:14:03
Máttu drekka gosdrykki?
:14:05
Ég veit pad ekki.
:14:06
Mamma sagdi alltaf ad gosid
faeri illa med tennurnar...

:14:09
...en vid missum paer hvort
sem er. Daer mega skemmast.

:14:11
-Tvaer flöskur af rótaröli.
-Vissulega.

:14:14
Degar ég lauk laganámi horfdum vid
á fótbolta hér öll mánudagskvöld.

:14:20
Hverjir hittu pig?
:14:22
Vinir mínir og Vanessa.
:14:24
Vanessa hélt alltaf med lidinu sem ég
vildi ad tapadi til ad spaela mig.

:14:28
En nú eru allir svo uppteknir
ad enginn kemur lengur.

:14:32
Heldurdu ad ég hafi
ekki nóg ad gera?

:14:34
Degidu eda ég lem pig gegnum
vegginn eins og á mánudaginn var.

:14:37
Sá dagur var einstakur.
Láttu pad koma, kona.

:14:44
Hvenaer sem er.
:14:47
Hann drekkur mikid af gosi.
:14:53
Ég er ad segja pér ad ég
get ekki misst Vanessu.

:14:57
Ég fríkka ekkert.
:14:59
Med hverjum degi verd ég eldri,
sköllóttari og feitari.

:15:02
Feitari?
:15:03
Á pínum aldri gat ég étid
hvad sem var og pyngdist aldrei.

:15:07
Ef ég fae mér súkkuladihristing nú
hristist bossinn á mér í viku.

:15:11
-Njóttu efnaskiptanna medan pú getur.
-Efnaskiptanna?

:15:16
Klukkan er hálfprjú um nótt.
Dú hlýtur ad vera útkeyrdur.

:15:20
Ég skemmti mér vel í dag.
Var gaman hjá pér?

:15:24
Já, pú varst ágaetur.
:15:26
Sofdu vel.
:15:31
Má ég hafa náttljós?
:15:33
Náttljós? Ég aetti ad geta
hjálpad pér. Bíddu.

:15:45
Vid skulum nú sjá.
:15:47
NEKT
:15:48
Gerdu svo vel.
:15:53
Ert pú pabbi minn?
:15:57
Nei, ég er pad ekki...
:15:59
...en áttum okkur á pessu
med pabba og mömmu á morgun.


prev.
next.