Payback
prev.
play.
mark.
next.

:37:06
Hefurðu hugmynd um hvar hann er?
:37:11
Líklega á hótelinu.
:37:13
-Hvaða hóteli?
-Á hóteli starfshópsins.

:37:17
Veistu hvar það er?
:37:21
Erum við ekki vinir?
:37:23
Við vorum það.
En ég starfa núna hjá hópnum.

:37:27
Menn tækju því illa ef ég
segði þér hvar hótelið væri.

:37:32
Hvað ertu sterkur, Porter?
:37:33
Ég held þú sért sterkasti
maður sem ég hef séð.

:37:37
En ætli það dugi?
:37:40
Til hvers?
:37:42
Líklega viltu gera honum
eitthvað sem honum líkar ekki.

:37:45
Já, ég ætla að drepa hann.
:37:50
Honum líkar það ekki.
En ef þetta fer úr böndunum...

:37:54
ná þér og spyrja þig
hvar þú fréttir af hótelinu?

:37:58
Óþarfi að tala um þetta.
Ég segði aldrei til þín.

:38:01
-Ég kem ekki upp um þig.
-En ef þeir pína þig?

:38:06
Ég segði að það hefði verið
Stegman á bílastöðinni.

:38:13
Oakwood Arms á horni
Sambands- og 17. strætis.

:38:46
Sæll, Val.
:38:50
Hvar eru peningarnir mínir?
:38:57
Hún er ekki þarna.
Ég tók byssuna þína.

:38:59
Hún er við bakið á mér.
Þú virðist atvinnukona.


prev.
next.