The Green Mile
prev.
play.
mark.
next.

1:08:02
Hvernig getur það verið?
1:08:04
það er kreppan. þriðjungur
þjóðarinnar er atvinnulaus.

1:08:08
Fólk flækist um í þúsundatali
til að finna einhverja vinnu.

1:08:12
Jafnvel risi eins og Coffey
vekur ekki endilega eftirtekt.

1:08:16
Ekki fyrr en hann
drepur tvær litlar stúlkur.

1:08:19
Hann er...
1:08:21
...einkennilegur,
ég viðurkenni það.

1:08:23
En hann virðist ekki
vera ofbeldishneigður.

1:08:27
Ég veit hvernig ofbeldismenn
hegða sér, herra Hammersmith.

1:08:30
Ég þarf að umgangast þá
daginn út og daginn inn.

1:08:33
þú komst ekki til að athuga hvort
hann hefði kannski drepið áður.

1:08:36
þú komst til að athuga hvort ég
héldi að hann hefði gert þetta.

1:08:40
Heldurðu það?
1:08:43
Annað er erfitt.
1:08:45
Hann fannst
með fórnalömbin í fanginu.

1:08:48
Og samt varðir þú hann.
1:08:50
það eiga allir rétt
á verjanda.

1:08:53
Krakkar!
Matur!

1:08:55
Viljið þið hlýða
henni mömmu ykkar!

1:09:01
Ég skal segja
þér dálítið.

1:09:03
Og þú skalt hlusta vel, því
þetta gæti gagnast þér.

1:09:07
Ég hlusta.
1:09:09
Við áttum hund.
1:09:11
Bara ljúfan blending.
1:09:14
þú veist hvernig þeir eru.
1:09:16
Að mörgu leyti er góður
blendingshundur eins og negri.

1:09:21
Maður kynnist honum.
1:09:22
Oft fer manni að þykja vænt um
hann. Hann er ósköp gagnslaus...

1:09:27
...en fær að vera, því maður heldur
að honum þyki vænt um mann.

1:09:32
Ef maður er heppinn fær maður
aldrei ástæðu til að halda annað.

1:09:37
Við hjónin vorum
ekki svo heppin.

1:09:41
Caleb, komdu aðeins.
1:09:43
Komdu.
1:09:46
Gerðu það, vinur.
1:09:49
Annað augað
er þó heilt.

1:09:52
Sennilega er hann heppinn...
1:09:55
...að vera ekki
alveg blindur.


prev.
next.