The Green Mile
prev.
play.
mark.
next.

1:51:01
Ég er líka að hugsa um að bjóða
strákunum hingað á morgun.

1:51:09
þú kannt svo sannarlega
að elda kjúkling.

1:51:11
Takk.
1:51:13
þetta er ljúffeng máltíð, frú,
að fá áður en maður fer í vinnu.

1:51:16
Ég er fegin
að þér finnst þetta gott.

1:51:17
Ætlarðu að borða
allar kartöflurnar sjálfur?

1:51:20
Já. Harry, vilt
þú kartöflur?

1:51:23
Láttu ekki svona.
1:51:28
þið sáuð allir
hvað hann gerði við músina.

1:51:33
Ég hefði alveg þraukað daginn
þótt þú hefðir ekki minnst á það.

1:51:35
Ég hefði þraukað
það sem eftir er ársins.

1:51:37
Hann gerði það sama
við mig.

1:51:39
Hann lagði hendur
sínar á mig...

1:51:42
...og tók blöðrubólguna
í burtu.

1:51:49
það er satt.
1:51:50
þegar hann kom
heim þann dag var hann...

1:51:54
...miklu betri.
1:51:56
Bíddu nú. þú ert að tala
um...

1:52:00
...raunverulega lækningu.
1:52:02
Kraftaverk?
1:52:04
það er rétt.
1:52:08
Ef þú segir það
þá samþykki ég það.

1:52:12
Hvað kemur þetta
okkur við?

1:52:14
þú ert að hugsa
um Melindu?

1:52:16
Melindu?
1:52:18
Melindu Moores?
1:52:19
Paul, heldurðu að þú getir
í raun og veru hjálpað henni?

1:52:23
Nú er þetta ekki blöðrubólga
og ekki einu sinni kramin mús...

1:52:28
-...en ég held að það sé mögulegt.
-Bíddu nú aðeins.

1:52:31
þú leggur störf okkar að veði.
Lauma veikri konu inn á deildina?

1:52:36
Nei. Hal myndi
aldrei samþykkja það.

1:52:38
þið þekkið hann.
Hann trúir ekki neinu svona.

1:52:41
þú ert þá að tala um...
1:52:43
...að fara með
John Coffey til hennar.

1:52:50
þá er fleira en vinnan
okkar lagt að veði, John.

1:52:53
það þýðir fangelsisdóm
ef við verðum gripnir.

1:52:55
-Svo sannarlega.
-Nei, ekki fyrir þig, Dean.

1:52:58
Ég hugsaði þetta þannig
að þú yrðir eftir á mílunni.


prev.
next.