True Crime
prev.
play.
mark.
next.

:18:00
Michelle Ziegler dó í bílslysi
í gærkvöldi.

:18:04
Hvað þá?
:18:05
Michelle?
:18:10
Það getur ekki verið, ég var
með henni í gærkvöldi.

:18:13
Æ, nei.
:18:17
Hún var bara 23 ára.
:18:20
Í Dauðabeygjunni.
:18:24
Guð minn góður.
:18:26
Aumingja stelpan.
:18:28
Nýkomin úr skóla
og 23 ára eða eitthvað.

:18:30
Ég hefði átt að aka
henni heim.

:18:32
Hún átti að taka viðtal
við Frank Beechum nú síðdegis.

:18:37
Veslings...
:18:39
Beechum.
:18:41
Þeir kváðu ætla að lífláta
hann í dag.

:18:44
Hún sagðist eiga miða
á sýninguna.

:18:48
Klukkan 4 í sjónarvottaklefanum.
Alan vill að þú verðir þar.

:18:54
Er Beechum sá sem drap
ófrísku stúlkuna?

:18:58
Amy Wilson nemi sem vann
í Richmond í sumar.

:19:02
Í matvörubúð Pocums.
Skuldaði Beechum 96 dali...

:19:05
fyrir viðgerð á bíl hennar
eða eitthvað. Hann skaut hana.

:19:09
Þarf ég að vita eitthvað
fleira um hann?

:19:12
Harður, þeldökkur bifvélavirki
á verkstæði í Clayton.

:19:15
En enga rannsóknaritgerð
um þetta.

:19:18
Ég vil ekki langa grein
um þetta.

:19:22
Þú getur treyst mér.
Hafðu engar áhyggjur.

:19:25
Hér stendur að Beechum sé
úr hópi endurborinna.

:19:29
Eru þeir ekki allir
á dauðadeildinni?

:19:32
Hæsta fæðingarhlutfall
á landinu.

:19:33
Kaldhæðinn.
:19:35
Hann var frá Michigan.
Sundrað heimili, móðirin drykkfelld.

:19:39
Hann hefur oft setið inni fyrir
líkamsárásir, áflog og dóp.

:19:43
Hann fékk tvö ár fyrir að lemja
löggu sem vildi sekta hann.

:19:47
Þetta virðist
sanngjarn náungi.

:19:49
Og í þrjú ár fyrir að brjótast
inn í smávöruverslun.

:19:52
Hann kynntist konu sinni þegar
hann losnaði. Ágæt. Endurborin.

:19:55
Hún vísaði honum
á Jesú.

:19:57
Þau eignuðust dóttur
og keyptu hús í Richmond.


prev.
next.